Bar og brugghús á hjúkrunarheimili í Osló
FókusErna Solberg, leiðtogi Hægriflokksins og í Noregi og fyrrverandi forsætisráðherra landsins, sagði í morgun á Facebook-síðu sinni frá heimsókn sem hún fór í á hjúkrunarheimilinu Garður Ingiríðar drottningar í Osló. Hjúkrunarheimilið er nýtt og sérstaklega hugsað fyrir fólk með elliglöp. Solberg segir hjúkrunarheimilið afsprengi ákvörðunar sem tekin hafi verið að áeggjan borgarstjórnar Osló fyrir 9 Lesa meira
Örlagaríka jólahlaðborðið í Osló – Næstum allir þeir sem smituðust eru bólusettir
PressanNorsk heilbrigðisyfirvöld telja að Ómikron afbrigði kórónuveirunnar dreifist auðveldlega á milli bólusettra sem eru þétt saman innanhúss, til dæmis í samkvæmum og fundum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar norska landlæknisembættisins en hún snerist um jólahlaðborð sem var haldið á veitingastaðnum Louise í Osló 26. nóvember en þetta er líklegast umtalaðasta jólahlaðborð heims þessa dagana. 111 gestir sóttu jólahlaðborðið og af þeim Lesa meira
Jólahlaðborðið sem augu heimsins beinast að – Gæti skipt sköpum varðandi viðbrögðin við Ómíkron
PressanÞann 26. nóvember var boðið upp á jólahlaðborð á veitingastaðnum Louise í Osló. Það er svo sem ekki í frásögur færandi nema hvað að af 111 gestum hafa 80 greinst með kórónuveiruna, flestir með Ómíkron afbrigðið. Nú bíður heimsbyggðin í ofvæni eftir niðurstöðum rannsóknar norska landlæknisembættisins á því sem gerðist á jólahlaðborðinu. Hún getur skipt sköpum varðandi viðbrögð Lesa meira
Dularfulla dúfnamálið skekur Osló
PressanDularfullt mál skekur Osló þessa dagana. Á síðustu tveimur vikum hafa sjö dauðar dúfur fundist á götum borgarinnar. Það er ekki frásögur færandi eitt og sér en það sem gerir málið sérstakt er að allar voru dúfurnar höfuðlausar. Grunur leikur á að dýraníðingur eða dýraníðingar hafi verið að verki. Norska ríkisútvarpið, NRK, skýrir frá þessu. Fram kemur að Lesa meira
Tveir menn í lífshættu eftir skotárás í Osló
PressanTveir menn eru alvarlega særðir eftir skotárás í Osló á öðrum tímanum í nótt að staðartíma. Árásin átti sér stað á Trosterud. VG hefur eftir talsmanni lögreglunnar að ástand mannanna sé stöðugt en alvarlegt. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. Lögreglan hefur unnið að rannsókn málsins í alla nótt og fjöldi vitna hefur verið yfirheyrður. VG hefur eftir vitni að Lesa meira
Eftirlifendur frá Útey fá morðhótanir og hatursskilaboð – „Synd að Breivik miðaði ekki betur“
PressanÍ gær voru tíu ár liðin frá því að norski öfgahægrimaðurinn Anders Behring Breivik myrti 69 ungmenni á eyjunni Útey og 8 í sprengjutilræði í Osló. Margir þeirra sem lifðu hryllinginn á Útey af hafa fengið morðhótanir og hatursskilaboð. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn „Nasjonalt kunnskapssenter om vold og traumatisk stress“ (NKVTS). VG skýrir frá þessu. Fram kemur að meðal eftirlifendanna sé Astrid Willa Eide Hoem en hún sá Breivik skjóta Lesa meira
Lá látinn í níu ár í íbúð sinni – „Hvernig gat þetta gerst?“
PressanÁ síðasta ári fannst maður á sjötugsaldri látinn í íbúð sinni í íbúðarblokk í austurhluta Osló. Lögreglan telur að hann hafi verið látinn í níu ár og miðað það við ýmislegt sem fannst í íbúð hans. Krufning leiddi í ljós að hann lést af eðlilegum orsökum. „Við höfum hugsað mikið um þetta, samstarsfólk mitt og Lesa meira
Herða sóttvarnaaðgerðir í Osló
PressanVegna fjölgunar kórónuveirusmita í Osló hefur verið ákveðið að herða sóttvarnaaðgerðir í borginni. Á miðnætti tóku hertar reglur gildi og gilda fram til 15. mars. Allar verslanir verða lokaðar nema matvöruverslanir og lyfjaverslanir. Veitingastöðum og kaffihúsum verður einnig gert að loka nema hvað það má selja veitingar sem fólk sækir eða fær sendar heim. Tilkynnt var um þetta á sunnudagskvöldið. Á Lesa meira
Fékk háa sekt fyrir brot á sóttkví
PressanKarlmaður á þrítugsaldri var nýlega sektaður af lögreglustjóranum í Osló um sem svarar til um 300.000 íslenskra króna fyrir að hafa brotið reglur um sóttkví. Maðurinn var smitaður af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og hafði verið gert að vera í sóttkví til 19. júní. Hann fór ekki eftir þessu því hann ók til Frognerkilen og lagði síðan af stað heim Lesa meira
Leigutakinn fann leiðslur í loftinu – Þannig komst upp um óhugnanlegt mál
PressanNú standa yfir réttarhöld í Osló yfir leigusala nokkrum. Hann er ákærður fyrir að hafa komið myndavélum og hljóðnemum fyrir í íbúð sem hann leigði út. Upp komst um þetta þegar leigutakinn, kona, sá undarlegar leiðslur í loftinu. Með þessu fylgdist hann með konunni og ungri dóttur hennar í fjögur ár. Samkvæmt umfjöllun TV2 þá hafði maðurinn Lesa meira