fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025

Óskarsverðlaunin 2025

Það síðasta sem Adrien Brody gerði áður en hann tók á móti Óskarnum – Netverjar eru ekki hressir

Það síðasta sem Adrien Brody gerði áður en hann tók á móti Óskarnum – Netverjar eru ekki hressir

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Óskarsverðlaunin voru veitt í 97. sinn í gærkvöldi  í Dolby Theatre í Los Angeles.  Bandaríski leikarinn Adrien Brody hreppti Óskarinn fyrir besta leik í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í The Brutalist. Þegar Brody var byrjaður að ganga upp tröppurnar á sviðið og sendandi kossa til áhorfenda í salnum áttaði hann sig á því að hann Lesa meira

Þetta eru sigurvegarar Óskarsins í ár – Anora tók flesta Óskara heim

Þetta eru sigurvegarar Óskarsins í ár – Anora tók flesta Óskara heim

Fókus
Í gær

Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í 97. sinn í kvöld, sunnudaginn 2. mars í Dolby Theatre í Los Angeles. Verðlaunaflokkarnir eru 23 talsins og spjallþáttastjórnandinn Conan O´Brien er aðalkynnir. Tilnefningar voru kynntar 23. janúar síðastliðinn. Anora var sigurvegari hátíðarinnar í ár, með 6 tilnefningar og fékk fimm verðlaun fyrir mynd, leikstjórn, leikkonu, frumsamið handrit og klippingu. Emilia Lesa meira

Ugla Stefanía vandar umtöluðustu bíómynd ársins ekki kveðjuna: „Hún er alveg agaleg“

Ugla Stefanía vandar umtöluðustu bíómynd ársins ekki kveðjuna: „Hún er alveg agaleg“

Fókus
29.01.2025

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, rithöfundur, trans aðgerðasinni og dálkahöfundur Metro, segist ekki skilja hvernig kvikmyndin Emilia Pérez hafi fengið svona margar tilnefningar til Óskarsverðlauna. Tilnefningarnar eru þrettán talsins en þykir athyglisvert að kvikmynd með svona margar tilnefningar sé með svona lága einkunn á kvikmyndasíðum. Hún er til að mynda með 6 á IMDB og 74 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af