fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Óskarsverðlaunin

Oppenheimer sigurvegari Óskarsverðlaunanna

Oppenheimer sigurvegari Óskarsverðlaunanna

Fókus
11.03.2024

Oppenheimer var sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar sem haldin var í gærkvöldi en myndin hlaut alls sjö verðlaun á hátíðinni. Myndin var valin besta myndin, Christopher Nolan var valinn besti leikstjórinn og Cillian Murphy besti karlleikari í aðalhlutverki. Emma Stone var valin besta leikkonan í aðalhlutverki fyrir myndina Poor Things. Þá hlaut Robert Downey Jr. sín fyrstu Óskarsverðlaun en hann hlaut þau fyrir að vera besti karlleikarinn í aukahlutverki. Hjá konunum var það Da‘Vine Joy Randolph sem hlaut Lesa meira

Maðurinn sem vissi ekki að hann var stjarna er látinn

Maðurinn sem vissi ekki að hann var stjarna er látinn

Fókus
09.08.2023

Breski miðilinn Mirror greinir frá því að bandaríski tónlistarmaðurinn Sixto Rodriguez, oft kallaður Sugar Man, hafi látist í gær 81 árs að aldri. Rodriguez, sem notaði eftirnafnið sem sitt listamannsnafn, söng, samdi lög og lék á gítar. Tónlist hans hefur verið lýst þannig að hún sameini þjóðlagatónlist, rokk, jazz, sálartónlist og blús. Hann hafði átt Lesa meira

My Year of Dicks er framlag Íslands á Óskarnum í ár – Ertu búin/n að horfa á myndina?

My Year of Dicks er framlag Íslands á Óskarnum í ár – Ertu búin/n að horfa á myndina?

Fókus
26.01.2023

Sara Gunnarsdóttir, teiknari og leikstjóri, er tilnefnd til Óskarsverðlauna í ár í flokki teiknaðrar stuttmyndar fyrir myndina My Year of Dicks. Í myndinni er unnið með texta­brot úr bók Pamelu Ri­bon (Moana og Ralph Breaks the Internet) sem skrifar handrit myndarinnar. Myndin fjallar um 15 ára stelpu sem þráir að missa meydóminn, „með lúserum.“ Myndin Lesa meira

Þetta mega Kínverjar ekki fá að vita um Óskarsverðlaunin

Þetta mega Kínverjar ekki fá að vita um Óskarsverðlaunin

Pressan
27.04.2021

„Samkvæmt viðeigandi lögum og reglum þá finnst þessi síða ekki.“ Þetta eru skilaboðin sem kínverskir netnotendur fá ef þeir reyna að leita sér upplýsinga um Chloe Zhao sem var valinn besti leikstjórinn á Óskarsverðlaunahátíðinni á sunnudaginn. Zhao, sem er 39 ára Kínverji, varð þar með fyrst kvenna af öðrum kynþætti en þeim hvíta til að hljóta Óskarsverðlaun fyrir Lesa meira

Þetta eru helstu sigurvegarar Óskarsverðlaunahátíðarinnar

Þetta eru helstu sigurvegarar Óskarsverðlaunahátíðarinnar

Pressan
26.04.2021

Óskarsverðlaunin voru afhent í gærkvöldi að bandarískum tíma en eflaust höfðu margir beðið spenntir eftir afhendingu þessara helstu verðlauna kvikmyndaiðnaðarins. Hér verður stiklað á stóru yfir helstu vinningshafa kvöldsins. Nomadland var valinn besta kvikmyndin og Chloé Zhao, sem leikstýrði myndinni, var valin besti leikstjórinn. Frances McDormand var valin besta leikkona í aðalhlutverki en hún lék einmitt aðalhlutverkið í Nomadland. Anthony Hopkins var valinn besti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af