fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Óskarsverðlaun

Skýrir í fyrsta sinn frá hvað átti að gerast í Forrest Gump 2 – Hættu við myndina vegna hræðilegra atburða

Skýrir í fyrsta sinn frá hvað átti að gerast í Forrest Gump 2 – Hættu við myndina vegna hræðilegra atburða

Pressan
24.03.2019

Handritshöfundurinn Eric Roth hefur notið mikillar velgengni í gegnum tíðina og hefur skrifað handrit að mörgum vinsælum kvikmyndum. Þar á meðal eru A Star is Born, The Horse Whisperer og óskarsverðlaunamyndin Forrest Gump. Það eru kannski ekki margir sem vita að til stóð að gera framhaldsmynd af Forrest Gump sem var gerð 1994. Í samtali Lesa meira

Enginn kynnir á Óskarnum í ár

Enginn kynnir á Óskarnum í ár

Fókus
07.02.2019

Enginn kynnir verður á Óskarsverðlaunahátíðinni í ár og er það í fyrsta sinn í 30 ár sem það er. Í desember var tilkynnt að Kevin Hart, leikari og grínisti, yrði kynnir, en stuttu síðar steig hann til hliðar í kjölfar í kjölfar gagnrýni á Twitter skrif hans um andúð hans á samkynhneigðum. Óskarsverðlaunahátíðin fer fram Lesa meira

Pappírs Pési sniðgenginn af Óskarnum

Pappírs Pési sniðgenginn af Óskarnum

Fókus
03.02.2019

Tilnefningar til 91. Óskarsverðlaunanna voru kynntar í síðustu viku og eru sérfræðingar um allan heim farnir að spá grimmt í spilin. Þann 24. febrúar næstkomandi verður hátíðin sýnd í beinni. Framlag Íslands í fyrra var dramatíska kómedían Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson en komst hún ekki áfram og var sniðgengin af akademíunni vestanhafs. Lesa meira

Óskartilnefningar kunngjörðar – Favourite og Roma með flestar tilnefningar

Óskartilnefningar kunngjörðar – Favourite og Roma með flestar tilnefningar

Fókus
22.01.2019

Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru tilkynntar í beinni útsendingu fyrir stuttu frá Samuel Goldwyn-leikhúsinu af leikurunum Racee Ellis Ross og Kumail Nanjiani. Tilnefningar til flokkanna 24 fóru fram í tveimur hlutum, en Óskarsverðlaunin fara fram í 91. sinn sunnudaginn 24. Febrúar. Besta mynd BlacKkKlansman Black Panther Bohemian Rhapsody The Favourite Green Book Roma A Star Is Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af