fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025

Óskarinn 2025

Ugla Stefanía vandar umtöluðustu bíómynd ársins ekki kveðjuna: „Hún er alveg agaleg“

Ugla Stefanía vandar umtöluðustu bíómynd ársins ekki kveðjuna: „Hún er alveg agaleg“

Fókus
29.01.2025

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, rithöfundur, trans aðgerðasinni og dálkahöfundur Metro, segist ekki skilja hvernig kvikmyndin Emilia Pérez hafi fengið svona margar tilnefningar til Óskarsverðlauna. Tilnefningarnar eru þrettán talsins en þykir athyglisvert að kvikmynd með svona margar tilnefningar sé með svona lága einkunn á kvikmyndasíðum. Hún er til að mynda með 6 á IMDB og 74 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af