Nota strætó í bólusetningarátaki
FréttirHeilsugæsla höfuðborgarsvæðisins ætlar að taka strætisvagn í notkun og aka um og bjóða upp á bólusetningu gegn kórónuveirunni. Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir að það verði að ná til óbólusettra. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Óskari að öllum ráðum sé beitt til að veita öllum tækifæri til að komast í Lesa meira
Geta bólusett tugþúsundir manna á dag hér á landi
FréttirHeilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu eru nú í startholunum vegna bólusetningar gegn kórónuveirunni en vonast er til að þær hefjist fljótlega eftir áramót. Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að hægt verði að bólusetja tugþúsundir manna daglega. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Óskari að búið sé að ræða við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu um Lesa meira
Reynt verður að láta bólusetningu ganga hratt fyrir sig – „Kannski tveggja til þriggja vikna verkefni“
FréttirHjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er þessa dagana verið að íhuga hvernig verður best staðið að bólusetningum gegn kórónuveirunni. Á næstunni funda stjórnendur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins með forsvarsmönnum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um hvernig best verður staðið að bólusetningu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Ef allt gengur að óskum koma fyrstu skammtar af bóluefni til landsins á næstu Lesa meira