fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Óskar 2019

Kona fer í stríð er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019

Kona fer í stríð er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019

Fókus
20.09.2018

Kvikmyndin Kona fer í stríð í leikstjórn Benedikts Erlingssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019. Myndin var valin af meðlimum Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, í rafrænni kosningu sem lauk á miðnætti í gær, 19. september.  Kosið var á milli níu íslenskra kvikmynda sem uppfylltu skilyrði bandarísku Óskarsverðlauna akademíunnar: Andið eðlilega, í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur; Lesa meira

Hvaða kvikmynd verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna?

Hvaða kvikmynd verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna?

Fókus
17.09.2018

 Níu íslenskar kvikmyndir keppa um tilnefningu um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019, sem fram fara 24. febrúar. Það er Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían ÍKSA sem kýs hvaða mynd verður framlag Íslands, kosningin fer fram rafrænt og verða úrslitin tilkynnt þann 20. september. Myndirnar eru í stafrófsröð: Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur Kona fer í stríð í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af