fbpx
Miðvikudagur 30.október 2024

öryrkjar

Guðmundur húðskammar þingmenn: „Skammist ykkar!“

Guðmundur húðskammar þingmenn: „Skammist ykkar!“

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Guðmundur St. Eiríksson, fyrrverandi blaðamaður, núverandi öryrki og eldri borgari, er ómyrkur í máli í opnu bréfi sem hann skrifar til þingmanna og birtist á vef Vísis í morgun. Yfirskrift greinarinnar er þessi: „Skammist ykkar! – opið bréf til þing­manna“ „Nú á að kjósa til Alþingis enn einn ganginn. Fullt af góðu fólki reynir að komast að Lesa meira

Guðmunda veitir innsýn í líf öryrkja: Fór til tannlæknis 2009 og í leikhús 2014

Guðmunda veitir innsýn í líf öryrkja: Fór til tannlæknis 2009 og í leikhús 2014

Fréttir
21.05.2024

„Þetta er bara smá innsýn í líf öryrkja, ég gæti haldið endalaust áfram,“ segir Guðmunda G. Guðmundsdóttir öryrki í athyglisverðri aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í dag. Guðmunda skrifar þar um málefni öryrkja en óhætt er að segja að margir þeirra hafi það ekkert sérstaklega gott hér á landi. „Við öryrkjar skröltum ekki Lesa meira

Gagnrýnir Bjarna og Guðmund harðlega: „Þeir voru bókstaflega hlæjandi á meðan hún talaði“

Gagnrýnir Bjarna og Guðmund harðlega: „Þeir voru bókstaflega hlæjandi á meðan hún talaði“

Fréttir
14.05.2024

„Vanvirðingin sem þessi ríkisstjórn sýnir öryrkjum er hömlulaus,“ segir Svanberg Hreinsson, varaþingmaður Flokks fólksins, í aðsendri grein á vef Vísis. Svanberg, sem sjálfur er öryrki, segir að fólk í hans stöðu hafi lengi óttast það að sitjandi ríkisstjórn framkvæmi hótanir sínar um að innleiða starfsgetumat. „Nú liggur fyrir að félags- og vinnumarkaðsráðherra, formaður Vinstri grænna, Guðmundur Lesa meira

Marðist á útlimum eftir að strætóstjóri hrinti honum út úr vagninum – Kæra lögð fram og málið til skoðunar

Marðist á útlimum eftir að strætóstjóri hrinti honum út úr vagninum – Kæra lögð fram og málið til skoðunar

Fréttir
30.01.2024

Parið Sigurður Erlends Guðbjargarson og Bader Alejandro hafa lagt fram kæru vegna líkamsárásar vagnstjóra um helgina. En vagnstjórinn hrinti hinum síðarnefnda út úr vagninum eftir deilur um hvort örorkumiði gilti í næturstrætó. Forstjóri Strætó staðfestir að vagnstjóri hafi ýtt Alejandro út og að málið sé til skoðunar innan fyrirtækisins. „Við höfum lagt fram kæru og Lesa meira

Guðmundur: Fólki refsað fyrir að gefast upp á Íslandi – Nýtt heimsmet í lágkúru?

Guðmundur: Fólki refsað fyrir að gefast upp á Íslandi – Nýtt heimsmet í lágkúru?

Fréttir
16.01.2024

Guðmundur Ingi Kristinsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, segir að ríkisstjórnin hafi slegið eigið heimsmet í lágkúru með fáránlegu fjárhagslegu ofbeldi gegn öldruðu og veiku fólki í fjáraukalögum rétt fyrir jól. Guðmundur Ingi segir þetta í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. „Þau áform rík­is­stjórn­ar­inn­ar í skjóli næt­ur að fella brott per­sónu­afslátt aldraðs fólks á Lesa meira

Björn Leví bendir á ítrekuð svik stjórnvalda á loforðum til þeirra verst settu

Björn Leví bendir á ítrekuð svik stjórnvalda á loforðum til þeirra verst settu

Eyjan
15.12.2021

„Í rúm 20 ár hafa stjórnvöld svikið loforðið aftur og aftur. Af og til verður það svo vandræðalegt að það þarf að bæta það upp sérstaklega. Það gerðist árið 1998, 2000, 2002, 2009, 2012 og 2017,“ svona hefst grein eftir Björn Leví Gunnarsson, þingmann Pírata, í Morgunblaðinu í dag undir fyrirsögninni „Veistu að það er Lesa meira

Öryrkjar kröfðust fjárnáms hjá TR – Forstjórinn boðaður til fyrirtöku hjá sýslumanni

Öryrkjar kröfðust fjárnáms hjá TR – Forstjórinn boðaður til fyrirtöku hjá sýslumanni

Eyjan
02.06.2020

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu boðaði Sigríði Lilly Baldursdóttur, forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins (TR) til fyrirtöku um fjárnám eftir að tveir öryrkjar höfðu krafist fjárnáms hjá stofnuninni. Ástæða kröfu þeirra var að TR hafði ekki staðið við dómsátt í máli sem snýst um búsetuskerðingar innan greiðslufrests. Greiðslan barst á föstudaginn í kjölfar þess að Sigríður Lilly var boðuð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af