fbpx
Laugardagur 22.mars 2025

Öryrkjamálið

Orðið á götunni: Ofstæki og heift ræður för – Sá ykkar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum

Orðið á götunni: Ofstæki og heift ræður för – Sá ykkar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum

Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Orðið á götunni er að aðfarir Morgunblaðsins gegn Ásthildi Lóu Þórsdóttur, fráfarandi ráðherra, og Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra, staðfesti að erindi blaðsins sé ekki lengur miðlun upplýsinga heldur grímulaus hagsmunagæsla fyrir eigendur sína og Sjálfstæðisflokksins. Þrátt fyrir að fram hefði komið í gærkvöldi að í fundarbeiðni til forsætisráðherra um málefni Ásthildar Lóu var sérstaklega tekið fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af