fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

öryggismál

Furða sig á fjarveru Kristrúnar – „Ísland hefur líklega aldrei sýnt nágrannaþjóð slíka vanvirðingu“

Furða sig á fjarveru Kristrúnar – „Ísland hefur líklega aldrei sýnt nágrannaþjóð slíka vanvirðingu“

Eyjan
Í gær

Í gær boðaði Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur norræna þjóðarleiðtoga á skyndifund í Kaupmannahöfn. Fyrst var fundað í danska forsætisráðuneytinu en síðan haldið áfram í óformlegu kvöldverðarboði á heimili forsætisráðherrans. Birti Frederiksen í kjölfarið á samfélagsmiðlum mynd úr kvöldverðarboðinu. Umræðuefnið er sagt hafa verið ekki síst ásælni Donald Trump Bandaríkjaforseta í Grænland en einnig aukin hætta Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ýmislegt stórt mun gerast

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ýmislegt stórt mun gerast

EyjanFastir pennar
12.12.2024

„Á komandi kjörtímabili mun ýmislegt stórt gerast í ytri aðstæðum sem mun mögulega hafa veruleg áhrif á íslenskt samfélag.“ Þetta er tilvitnun í ummæli Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í fréttum RÚV í byrjun vikunnar. Fyrir margra hluta sakir eru þau verð eftirtektar. Ein sök er sú að hún reyndist farsæl í utanríkisráðuneytinu og tók Lesa meira

Orðið á götunni: Vatnajökulsþjóðgarður – ráðaleysið og sleifarlagið eins og úr dystópískri vísindaskáldsögu

Orðið á götunni: Vatnajökulsþjóðgarður – ráðaleysið og sleifarlagið eins og úr dystópískri vísindaskáldsögu

Eyjan
28.08.2024

Orðið á götunni er að þjóðin furði sig þessa dagana á því hirðuleysi sem bersýnilega hefur viðgengist varðandi öryggismál í Vatnajökulsþjóðgarði og kostaði bandarískan ferðamann lífið um helgina í íshruni á Breiðamerkurjökli. Í Kastljósi í vikunni var ótrúlegt viðtal við framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs þar sem fram kom að ekkert virðist hafa verið hugað að öryggismálum á Lesa meira

Yfirmaður breska hersins segir raunverulega hættu á nýrri heimsstyrjöld

Yfirmaður breska hersins segir raunverulega hættu á nýrri heimsstyrjöld

Pressan
10.11.2020

Sir Nick Carter, yfirmaður breska hersins segir að efnahagskreppan, sem heimsfaraldur kórónuveirunnar veldur, gæti orðið til þess að nýjar ógnir við öryggi og stöðugleika blossi upp og á endanum jafnvel hrundið þriðju heimsstyrjöldinni af stað. Þetta sagði hann í viðtali við Sky News um helgina. Í viðtalinu ræddi hann einnig um framtíðarsýn sína fyrir breska herinn. Hann sagðist telja að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af