fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

öryggislög

Alþjóðleg stórfyrirtæki íhuga framtíðina í ljósi öryggislaganna í Hong Kong

Alþjóðleg stórfyrirtæki íhuga framtíðina í ljósi öryggislaganna í Hong Kong

Pressan
12.09.2021

Alþjóðafyrirtæki hafa að undanförnu neyðst til að íhuga framtíð starfsemi sinnar í Hong Kong í ljósi umdeildra öryggislaga sem kínverska kommúnistastjórnin innleiddi á sjálfsstjórnarsvæðinnu sem á að njóta ákveðinnar sjálfsstjórnar samkvæmt samkomulagi Breta og Kínverja um afhendingu þeirra fyrrnefndu á yfirráðum yfir sjálfstjórnarsvæðinu til Kína á tíunda áratug síðustu aldar. Kínversk stjórnvöld hafa látið meira að sér Lesa meira

Amnesty segir að tjáningarfrelsi verði brátt úr sögunni í Hong Kong

Amnesty segir að tjáningarfrelsi verði brátt úr sögunni í Hong Kong

Pressan
31.07.2021

Á þriðjudaginn var 24 ára karlmaður fundinn sekur um hryðjuverk og hvatningu til sjálfstæðis Hong Kong en dómurinn byggist á nýlegum öryggislögum sem kínversk stjórnvöld innleiddu í borgríkinu. Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að dómurinn sé væntanlega upphafið að endalokum tjáningarfrelsis í borgríkinu sem er hluti af Kína en á að njóta ákveðinnar sérstöðu í ýmsum málaflokkum. Það var Tong Ying–kit sem var fundinn sekur Lesa meira

Grunnskólakennari sviptur kennsluréttindum fyrir að tala um sjálfstæði Hong Kong

Grunnskólakennari sviptur kennsluréttindum fyrir að tala um sjálfstæði Hong Kong

Pressan
07.10.2020

Grunnskólakennari í Hong Kong var nýlega sviptur kennsluréttindum fyrir að hafa notað kennsluefni, sem talar fyrir lýðræði, í kennslustund og að hafa kennt nemendum hvað hugtökin tjáningarfrelsi og sjálfstæði þýða. Kennslustofnun landsins sakar kennarann um að hafa brotið gegn Basic Law, sem er lítil stjórnarskrá Hong Kong, með því að breiða út boðskap um sjálfstæði Hong Kong. „Til að vernda hagsmuni nemenda og vernda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af