Flestum Bandaríkjamönnum verður boðinn örvunarskammtur gegn kórónuveirunni
Pressan18.08.2021
Í september verður byrjað að bjóða fleiri Bandaríkjamönnum upp á þriðja skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni, örvunarskammt. Ríkisstjórn Joe Biden hefur tekið ákvörðun um að flestir eigi að fá boð um örvunarskammt átta mánuðum eftir að þeir ljúka bólusetningu. The New York Times skýrir frá þessu og hefur þetta eftir tveimur ónafngreindum heimildarmönnum innan stjórnarinnar. Ákvörðunin var tekin eftir að bandaríska lyfjastofnunin samþykkti Lesa meira