fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

örverur

Hugsanlega var blómlegt örverulíf á Mars fyrir löngu

Hugsanlega var blómlegt örverulíf á Mars fyrir löngu

Pressan
15.10.2022

Hugsanlega voru aðstæður á Mars til forna þannig að þar gæti blómlegt neðanjarðarsamfélag örvera hafa verið til staðar. Franskir vísindamenn skýrðu nýlega frá þessu. Þeir segja að ef þetta hafi verið svona þá hafi þessi einföldu lífsform haft svo mikil áhrif á andrúmsloftið og breytt því svo mikið að úr varð ísöld sem hafi gert Lesa meira

Leynist næsti heimsfaraldur í jarðveginum á Svalbarða?

Leynist næsti heimsfaraldur í jarðveginum á Svalbarða?

Pressan
28.12.2021

Áður en heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á voru loftslagsmál og hnattræn hlýnum áberandi í umræðunni og fréttum. Sérstaklega sú staðreynd að hitinn á jörðinni fer hækkandi sem aftur hefur í för með sér að ísinn á heimskautasvæðunum bráðnar. Það hefur í för með sér að yfirborð sjávar hækkar en það er ekki eini vandinn sem það Lesa meira

Uppgötvuðu áður óþekktar bakteríur í Alþjóðlegu geimstöðinni

Uppgötvuðu áður óþekktar bakteríur í Alþjóðlegu geimstöðinni

Pressan
27.03.2021

Vísindamenn hafa uppgötvað fjórar nýjar tegundir baktería en þær fundust í Alþjóðlegu geimstöðinni sem er á braut um jörðina. Þrjár þeirra eru af ættkvíslum sem aldrei hafa áður sést. ScienceAlert skýrir frá þessu. Allar bakteríurnar eru af ættum sem lifa í jarðvegi og ferskvatni þar sem þær breyta köfnunarefni úr andrúmsloftinu í efni sem plöntur geta notað og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af