fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Öruggt húsnæði fyrir alla

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar: Samdráttur í byggingu íbúða – hvað er til ráða?

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar: Samdráttur í byggingu íbúða – hvað er til ráða?

Eyjan
18.05.2023

Mér er hugsað til þeirra orða sem Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, lét falla á vaxtaákvörðunarfundi bankans í maí 2021. Þar sagði hann að ákvörðun Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að byggja ekki íbúðir og ný hverfi á nýju landi væri meðal annars ástæða þess að fasteignaverð hafi hækkað á þeim tíma. Ég held að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af