fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Ørsted

Orkufyrirtæki og bjórframleiðandi í samvinnu – Framleiða 1,4 milljónir lítra af handspritti á viku

Orkufyrirtæki og bjórframleiðandi í samvinnu – Framleiða 1,4 milljónir lítra af handspritti á viku

Pressan
14.04.2020

Danski bjórframleiðandinn Carlsberg og orkufyrirtækið Ørsted hafa nú tekið höndum saman um framleiðslu á handspritti. Carlsberg mun breyta stórum hluta af framleiðslu sinni í brugghúsinu í Fredericia og hefja framleiðslu á alkóhóli, sem er einn stærsti hlutinn af handspritti, í stað bjórs. Tankbílar Carlsberg munu því ekki aka með freyðandi bjór á næstunni heldur alkóhól Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af