fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

orsakasamhengi

Eiríkur Bergmann: Stefnubreyting Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í útlendingamálum vatn á myllu Miðflokksins

Eiríkur Bergmann: Stefnubreyting Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í útlendingamálum vatn á myllu Miðflokksins

Eyjan
08.09.2024

Þegar Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn tóku undir málflutning Miðflokksins í útlendingamálum mátti merkja breytingar á fylgi allra flokkanna þriggja. Ris Samfylkingarinnar stöðvaðist og Sjálfstæðisflokkurinn fór að tapa fylgi á meðan fylgi Miðflokksins fór á flug. Eiríkur Bergmann, prófessor, telur að mögulega hafi ummæli formanna Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingar veitt málflutningi Miðflokksins í málaflokknum lögmæti. Eiríkur er viðmælandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af