fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

orrustuþotur

Bandaríkin senda tugi orrustuþota til Kyrrahafs vegna vaxandi spennu í samskiptum við Kína

Bandaríkin senda tugi orrustuþota til Kyrrahafs vegna vaxandi spennu í samskiptum við Kína

Pressan
02.08.2021

Bandaríkjaher sendir á næstunni á þriðja tug F-22 orrustuþota til æfinga í Kyrrahafi. Óvenjulegt er að svo margar þotur séu sendar í einu en sérfræðingar segja að með þessu sé verið að senda kínverskum ráðamönnum skýr skilaboð. CNN skýrir frá þessu og hefur eftir Ken Wilsbach, hershöfðingja og yfirmanni kyrrahafsdeildar flughersins, að aldrei fyrr hafi svo margar F-22 vélar verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af