Telur að ríkið hafi brotið á öryrkja sem fékk bætur í Noregi
FréttirUmboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit í máli konu sem er öryrki. Tryggingastofnun hafði skert örorkubætur hennar hér á landi vegna örorkubóta sem hún hafði fengið í Noregi og úrskurðarnefnd velferðarmála staðfesti þá niðurstöðu. Niðurstaða umboðsmanns er sú að úrskurður nefndarinnar hafi ekki verið í samræmi við lög. Konan fékk greiðslur frá norsku vinnu- Lesa meira
Örvæntingarfullum manni neitað um örorkubætur
FréttirÍ gær birtist á vef Stjórnarráðsins úrskurður úrskurðarnefndar velferðarmála, frá 18. október 2023, í máli manns sem Tryggingastofnun ríkisins hafði neitað um örorkubætur. Í úrskurðinum má lesa að maðurinn virðist haldin örvæntingu vegna slæmrar heilsu sinnar og þeirra skaðlegu áhrifa sem heilsan hefur á fjárhagsstöðu hans. Úrskurðarnefndin vísaði aftur á móti kærunni frá á grundvelli Lesa meira