Reykjavíkurborg skipað að breyta götuheiti vegna öryggishagsmuna
FréttirFyrir 4 klukkutímum
Örnefnanefnd hefur kveðið upp þann úrskurð að Reykjavíkurborg skuli breyta heiti Bjargargötu þar sem það sé of líkt heiti eldri götu, Bjarkargötu. Segir nefndin að um öryggishagsmuni sé að ræða. Bjargargata er tiltölulega nýleg gata en hún er í Vatnsmýri en við hana stendur meðal annars Gróska hugmyndahús. Bjarkargata er ekki langt frá en hún Lesa meira