Nafnlaus tölvupóstur olli usla í aðdraganda biskupskjörs
Fókus11.11.2018
Árið 2011 urðu mikil innanhússátök innan kirkjunnar vegna nafnlausra hótunarbréfa sem bárust til þriggja presta. Voru þau send úr netfangi sem eignað var huldumanninum Eðvaldi Eðvaldssyni. Ljóst var að sendandinn þekkti vel til innviða kirkjunnar og var að öllum líkindum prestur. Málið var kært til lögreglunnar á sínum tíma en fór ekki lengra vegna þess Lesa meira
Fimm sem gætu tekið við sem biskup Íslands
02.09.2018
Tveir forverar frú Agnesar Sigurðardóttur hafa hætt í kjölfarið á mikilli umræðu um kynferðisbrot innan kirkjunnar og hvernig tekið var á þeim málum. Herra Ólafur Skúlason eftir að nokkrar konur sökuðu hann um kynferðislega áreitni og herra Karl Sigurbjörnsson eftir mikla umræðu um hans meðferð á málum Ólafs. Nú er byrjað að hitna undir Agnesi Lesa meira