Ole Anton Bieltvedt skrifar: Örlætið allt að drepa; Íslendingar leggja fram andvirði 3ja-herbergja íbúðar „til að tryggja framtíð jarðarinnar“
Eyjan04.12.2023
Þessi frétt birtist í Morgunblaðinu 2. desember sl.: Ísland mun leggja 80 milljónir króna í nýjan loftslagshamfarasjóð á komandi ári. Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á lofstlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP28, í dag. „Heimsbyggðin þarf að einblína á hætturnar sem felast í loftslagsbreytingunum. Þessi mikilvægi fundur þarf að senda skýr skilaboð um að við munum leggja enn Lesa meira