Heiða Björg borgarstjóri: Sjálfstæðismenn seldu hlutinn í Landsvirkjun – borgarbúar njóta ekki arðgreiðsla þaðan
EyjanFyrir 5 dögum
Sjálfstæðismenn seldu hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun síðast þegar þeir komust til valda í borginni. Fyrir vikið hefur borgin ekki notið ríkulegra arðgreiðsla frá Landsvirkjun síðustu ár. Nýi meirihlutinn horfir til sparnaðar og hagræðingar á öllum sviðum rekstrar borgarinnar. Ekki skiptir máli hvað einstök svið heita, borgarbúar hafa engan áhuga á því. Þeir vilja bara að Lesa meira
Magnús Harðarson: Skráning Landsvirkjunar í Kauphöllina myndi styrkja mjög íslenskan fjármögnunarmarkað
Eyjan10.03.2024
Ríkið, og hið opinbera, gæti styrkt mjög fjármögnunarumhverfið hér á landi með því að skrá stór og sterk opinber fyrirtæki, eins og Landsvirkjun og Orkuveituna í Kauphöllina. Ekki þarf að felast í því að ríkið gefi eftir yfirráð sín í Landsvirkjun og mögulega dygði skráning á 20 prósenta hlut til að efla mjög íslenskan fjármögnunarmarkað. Lesa meira