fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

orkuskortur

Jón Gunnarsson: Samfylkingin popúlískur flokkur sem ber ábyrð á orkuskorti og tugmilljarða tjóni þjóðarinnar

Jón Gunnarsson: Samfylkingin popúlískur flokkur sem ber ábyrð á orkuskorti og tugmilljarða tjóni þjóðarinnar

Eyjan
06.10.2024

Orkuskorturinn nú og tugmilljarðatjón þjóðarinnar vegna hans er á ábyrgð Samfylkingarinnar, sem lengi hefur haldið því fram að enginn skortur sé á orku hér á landi. Samfylkingin er popúlískur flokkur og stefnubreytingin í orkumálum nú er vegna þess að flokkurinn er kominn upp að vegg. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira

Hanna Katrín Friðriksson skrifar: Áfram stopp jafnvel smá til baka

Hanna Katrín Friðriksson skrifar: Áfram stopp jafnvel smá til baka

Eyjan
11.10.2023

Það eru stór og mikilvæg verkefni fram undan. Verkefni sem skipta sköpum þegar kemur að velferð þjóðarinnar. Við höfum þar alla burði til að gera vel. Alla burði til að auka velsæld á hátt sem ekki eingöngu skilar sér til núverandi kynslóða heldur framtíðar kynslóða líka. En tíminn líður og hann vinnur ekki með okkur. Lesa meira

Orkuskortur yfirvofandi hér á landi vegna andstöðu við nýjar virkjanir, segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar

Orkuskortur yfirvofandi hér á landi vegna andstöðu við nýjar virkjanir, segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar

Eyjan
17.07.2023

Vindmyllur eru góð þriðja stoð í orkukerfi Íslands. Vindgæði hér á landi eru svo góð að vindmyllur hér þurfa einungis að vera 150 metrar á hæð en ekki 250 metrar eins og andstæðingar vindorkuvera halda fram. Á sama tíma og önnur lönd greiða götu endurnýjanlegrar orkuvinnslu stefnum við í þveröfuga átt hér á landi. Þetta Lesa meira

Danir undirbúa sig undir orkuskort í vetur

Danir undirbúa sig undir orkuskort í vetur

Pressan
10.09.2022

Danska orkustofnunin, Energistyrelsen, hefur útbúið leiðbeiningar um hvernig er hægt að draga úr orkunotkun á opinberum vinnustöðum. Ástæðan fyrir þessu er að talin er hætta á að Danir muni glíma við orkuskort í vetur eins og margar aðrar þjóðir á meginlandinu. Auk þess er orkuverð í hæstu hæðum. Aðalástæðan fyrir því er skortur á gasi Lesa meira

Hafa áhyggjur af „vetri reiðinnar“ í Þýskalandi

Hafa áhyggjur af „vetri reiðinnar“ í Þýskalandi

Fréttir
29.08.2022

Ekki er útilokað að komandi vetur verði Þjóðverjum þungur í skauti vegna hás orkuverðs, verðbólgu og nýrrar atlögu kórónuveirunnar. Á ystu vængjum hins pólitíska litrófs kraumar reiðin og mótmæli eru fyrirhuguð. Leyniþjónustustofnanir landsins hafa varað við því að á ystu vængjum hægri- og vinstrivængs stjórnmálanna megi reikna með mótmælum og að ofbeldi verði beitt. Muni það beinast gegn pólitíska kerfinu í Lesa meira

Hér er sparað eins og hægt er – Svona eru aðgerðir nokkurra ESB-ríkja vegna orkuskorts

Hér er sparað eins og hægt er – Svona eru aðgerðir nokkurra ESB-ríkja vegna orkuskorts

Fréttir
06.08.2022

Ef ekki tekst að draga úr orkunotkun í ríkjum ESB gæti þurft að grípa til orkuskömmtunar í vetur. Óhætt er að segja að orkukreppa sé í Evrópu því álfan er mjög háð Rússum um gas en Rússar hafa skrúfað mikið niður fyrir gasstreymið og við blasir að veturinn getur orðið erfiður víða ef hann verður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af