fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Orkuskipti

Sigurður með skýr skilaboð til þeirra sem tala gegn rafbílum

Sigurður með skýr skilaboð til þeirra sem tala gegn rafbílum

Fréttir
Fyrir 3 vikum

„Þrátt fyrir augljósa kosti orkuskipta í samgöngum á Íslandi er ennþá nokkuð hávær hópur sem telur rafbíla vera óskynsamlega hugmynd,“ segir Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðsstjóri orkuskipta og loftslagsmála hjá Orkustofnun. Sigurður Ingi skrifar grein á vef Vísis þar sem sendir ákveðin skilaboð til hóps þeirra sem tala gegn rafbílum. Sá hópur virðist vera nokkuð fyrirferðarmikill og bendir Lesa meira

Segir jarðefnaeldsneytislaust Ísland ógn við þjóðaröryggi

Segir jarðefnaeldsneytislaust Ísland ógn við þjóðaröryggi

Eyjan
16.01.2024

Ágústa Ágústsdóttir, varaþingmaður Miðflokksins í Norðausturkjördæmi ritar í dag aðsenda grein á Vísi um stöðu orkumála á Íslandi. Að hennar mati ríkir ekki skynsamleg nálgun í þeim málum og hún telur áætlanir stjórnvalda um orkuskipti og algört kolefnishlutleysi vera óraunhæfar: „Þetta er fallegur draumur. En það er líka allt og sumt. Draumur byggður á fallegri Lesa meira

Brynjar Níelsson í hlaðvarpi Markaðarins: Galið að halda þessu stjórnarsamstarfi áfram óbreyttu og ætla að fara í kosningar eftir tvö ár

Brynjar Níelsson í hlaðvarpi Markaðarins: Galið að halda þessu stjórnarsamstarfi áfram óbreyttu og ætla að fara í kosningar eftir tvö ár

Eyjan
30.07.2023

Forysta Sjálfstæðisflokksins áttar sig á því að ef þau ætla að halda ríkisstjórninni saman þarf að taka á málum á borð við orkumál, hvalveiðimál og útlendingamál en ekki bara berjast við verðbólguna með niðurskurði og skattahækkunum, segir Brynjar Níelsson í samtali við Ólaf Arnarson í nýjasta hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Brynjar segir þessi stærstu og Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breyta þarf vindmyllupólitíkinni

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breyta þarf vindmyllupólitíkinni

EyjanFastir pennar
27.07.2023

Sveitarfélög hafa vegna ágreinings um skattheimtu nýtt sér heimild í lögum til að stöðva beislun vindorku tímabundið. Að auki er alls óvíst hversu lengi Hvammsvirkjun mun tefjast. Þetta segir eina sögu: Eftir sex ára stjórnarsamstarf er orkuráðherra staddur á flæðiskeri með eitt allra stærsta framfaramál þjóðarinnar. Markmið ríkisstjórnarinnar um full orkuskipti fyrir 2040 og fyrirheit Lesa meira

Milljarðamæringar fjármagna „fjársjóðsleit“ á Grænlandi

Milljarðamæringar fjármagna „fjársjóðsleit“ á Grænlandi

Pressan
10.08.2022

Nokkrir af ríkustu mönnum heims koma að fjármögnun á umfangsmikilli leit á Grænlandi. Markmiðið er að finna hráefni sem geta komið að gagni við orkuskiptin, skipti yfir í umhverfisvæna orkugjafa. Grænlandsjökull bráðnar og hnattræn hlýnun er að eiga sér stað. Þetta er mörgum mikið áhyggjuefni. Nú hafa nokkrir af ríkustu mönnum heims sett fjármagn í Lesa meira

Ísland losar minnstan koltvísýring í samanburði við önnur Norðurlönd

Ísland losar minnstan koltvísýring í samanburði við önnur Norðurlönd

Eyjan
09.10.2019

Ísland stendur sig mjög vel í orkuskiptum í samgöngum og er á toppi lista Nordic Energy Reaserch ásamt Noregi í rafbílavæðingu. Þetta kemur fram í skýrslu Nordic Energy Research sem ber heitið Tracking Clean Energy Progress. Þar er lagt mat á framvindu Norðurlandanna í átt að kolefnishlutleysi árið 2050 og hvort ríkjunum miði nægjanlega hratt í átt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af