fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Orkupakkinn

Ólöf segir Ingu Sæland ógn við lýðræðið: „Pólitíkusar mega heldur ekki verða meðvirkir bullinu“

Ólöf segir Ingu Sæland ógn við lýðræðið: „Pólitíkusar mega heldur ekki verða meðvirkir bullinu“

Eyjan
08.05.2019

Ólöf Skaftadóttir, ritstjóri Fréttablaðsins, fjallar um hræðsluáróður og falsfréttir í leiðara dagsins og hvernig slíkt getur mótað huga fólks á fölskum forsendum. Tekur hún dæmi af Brexit umræðunni í Bretlandi, þar sem meirihluti íbúa í smábæ í Suður-Wales, sem notið höfðu góðs af Evrópusambandinu varðandi 350 milljón punda uppbyggingu og nóg var um vinnu eftir Lesa meira

Össur hneykslaður á orkupakkaorðbragðinu og kemur sjálfstæðiskonu til varnar

Össur hneykslaður á orkupakkaorðbragðinu og kemur sjálfstæðiskonu til varnar

Eyjan
07.05.2019

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra Samfylkingarinnar, tekur upp hanskann fyrir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins og formann utanríkismálanefndar, á Facebook í kvöld. Áslaug, sem tók til máls um þriðja orkupakkann í umræðum um störf þingsins í dag, sagði það ekki koma sér á óvart að eftir því sem fólk kynnti sér málið betur, fjölgaði þeim er Lesa meira

Ungliðahreyfing Miðflokksins mótmælir innleiðingu þriðja orkupakkans

Ungliðahreyfing Miðflokksins mótmælir innleiðingu þriðja orkupakkans

Eyjan
07.05.2019

„Ungliðahreyfing Miðflokksins leggst alfarið gegn innleiðingu þriðja orkupakka Evrópusambandssins. Þriðji orkupakki ESB snýr að flutningi og sölu raforku á milli landa, þar sem sérstakar stofnanir Evrópusambandsins hafa valdheimildir þegar þjóðir eiga í deilu um orkusölu. Þetta þýðir að Ísland mun ekki lengur hafa full yfirráð yfir orkumálum og greinilegt er að við framseljum vald til Lesa meira

Davíð Oddsson segir góða fólkið nota þetta „trix“ þegar rökunum sleppir: „Nær ágæt­um ár­angri“

Davíð Oddsson segir góða fólkið nota þetta „trix“ þegar rökunum sleppir: „Nær ágæt­um ár­angri“

Eyjan
07.05.2019

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, er vafalaust leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag, hvar hann lýsir eftir uppnámi. Hann segir ýmis afbrigði íslenskrar umræðu, þegar tekist sé á um pólitísk álitaefni, vera vel þekkt: „Eitt er að skil­greina þann sem hef­ur gagn­stæða skoðun. Hann er sagður rasísk­ur. Yf­ir­leitt veit ásak­and­inn ekki hvað orðið þýðir. Eða hann er létt­fasísk­ur, Lesa meira

Styrmir um Framsóknarflokkinn: „Allt logandi vegna málsins“

Styrmir um Framsóknarflokkinn: „Allt logandi vegna málsins“

Eyjan
03.05.2019

Innleiðing þriðja orkupakkans hefur reynst stjórnarflokkunum erfitt, þar sem bakland Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og VG er sagt í mikilli andstöðu við þingflokkana. Styrmir Gunnarssonar, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og harður andstæðingur þriðja orkupakkans,  virðist telja Framsóknarflokkinn líklegastan til að berjast gegn málinu á Alþingi, ef marka má skrif hans undanfarnar vikur, en hann virðist binda miklar vonir Lesa meira

Þessir þingmenn Sjálfstæðiflokksins eru sagðir tvístígandi varðandi þriðja orkupakkann

Þessir þingmenn Sjálfstæðiflokksins eru sagðir tvístígandi varðandi þriðja orkupakkann

Eyjan
02.05.2019

Ásmundur Friðriksson hefur ekki viljað gefa upp hvort hann hyggist styðja þingsályktunartillögu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, varðandi innleiðingu þriðja orkupakkans. Að hann vilji ekki opinberlega styðja málið gefur til kynna að hann muni ekki styðja málið og í besta falli sitja hjá við afgreiðslu þess. Sjá nánar: Ásmundur vill ekki gefa upp afstöðu sína:„Hef ekkert Lesa meira

Ásmundur vill ekki gefa upp afstöðu sína: „Hef ekkert um málið að segja“

Ásmundur vill ekki gefa upp afstöðu sína: „Hef ekkert um málið að segja“

Eyjan
02.05.2019

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill hvorki játa því né neita við Eyjuna að hann sé andsnúinn innleiðingu þriðja orkupakkans, líkt og fullyrt er um á Viljanum í dag. Þar er Ásmundur sagður hafa skýrt kollegum sínum í þingflokknum frá afstöðu sinni og sagður fyrsti þingmaðurinn innan stjórnarliðsins sem lýsi þessu yfir. „Ég hef ekkert um Lesa meira

Alþýðusambandið um þriðja orkupakkann: „Feigðarflan að staðfesta markaðsvæðinguna“

Alþýðusambandið um þriðja orkupakkann: „Feigðarflan að staðfesta markaðsvæðinguna“

Eyjan
30.04.2019

Alþýðusamband Íslands leggst gegn innleiðingu þriðja orkupakkans í umsögn sinni um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um málið. Þar er raforka sögð grunnþjónusta sem ekki eigi að vera háð markaðsforsendum: „Raforka er grunnþjónusta og á ekki að mati Alþýðusambands Íslands að vera háð markaðsforsendum hverju sinni. Raforka á að vera á forræði almennings og ekki á að fara Lesa meira

Kaldhæðinn Kári svarar Guðmundi Andra – í bréfi til bróður hans

Kaldhæðinn Kári svarar Guðmundi Andra – í bréfi til bróður hans

Eyjan
29.04.2019

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar,  skrifar grein á vef Kjarnans í dag, sem er svargrein við grein Guðmundar Andra Thorssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, vegna þriðja orkupakkans. Sú grein var svargrein við grein Kára í Fréttablaðinu. Grein Kára er þó stíluð á Örnólf Thorsson, sem er bróðir Guðmundar, því Kára fannst réttara að: „…senda orð mín til Lesa meira

Frosti um frétt Hringbrautar: „Þessi kenning er svo fjarstæðukennd að hún er eiginlega bara fyndin – Hvað gengur mönnum til?“

Frosti um frétt Hringbrautar: „Þessi kenning er svo fjarstæðukennd að hún er eiginlega bara fyndin – Hvað gengur mönnum til?“

Eyjan
26.04.2019

„Hér er því haldið fram að Orkan okkar hafi ráðið Gunnar Stein, helsta almannatengil Samfylkingarinnar, til að ráðleggja sér um PR mál. Þessi kenning er svo fjarstæðukennd að hún er eiginlega bara fyndin :)“ Svo skrifar Frosti Sigurjónsson, einn talsmanna Orkunnar okkar, við frétt Hringbrautar á Facebook, hvar fullyrt er að Gunnar Steinn Pálsson, einn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af