fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

Orkupakkinn

Segir Morgunblaðsarminn hafa tögl og haldir í Sjálfstæðisflokknum sem hafi misst trúverðugleika í utanríkismálum

Segir Morgunblaðsarminn hafa tögl og haldir í Sjálfstæðisflokknum sem hafi misst trúverðugleika í utanríkismálum

Eyjan
20.08.2019

Þorsteinn Pálsson, einn stofnandi Viðreisnar og fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir í pistli á Hringbraut að vandræði Sjálfstæðisflokksins í orkupakkamálinu felist í því að síðustu 20 ár hafi hann í orðræðu sinni grafið undan þeim rökum sem liggja að baki aðild Íslands að innri markaði ESB, en á hinn bóginn staðið að innleiðingu löggjafarinnar Lesa meira

Elliði orðaður við formannsframboð: „Erum með mjög öflugan mann í brúnni“

Elliði orðaður við formannsframboð: „Erum með mjög öflugan mann í brúnni“

Eyjan
25.07.2019

Elliði Vignisson, bæjarstjóri  Ölfuss, hyggst ekki gefa kost á sér í formannskjör á landsfundi Sjálfstæðisflokksins á næsta ári. Hann ber fullt traust til Bjarna Benediktssonar, þrátt fyrir að vera á öndverðum meiði í orkupakkamálinu. Elliði staðfesti þetta við Eyjuna í dag. Elliði hefur lýst andstöðu sinni við innleiðingu þriðja orkupakkans í skrifum sínum undanfarið og Lesa meira

Birgir segir ekki „tilefni“ til almennrar atkvæðagreiðslu – Styrmir svarar um hæl

Birgir segir ekki „tilefni“ til almennrar atkvæðagreiðslu – Styrmir svarar um hæl

Eyjan
23.07.2019

Sú ólga sem ríkt hefur meðal grasrótar Sjálfstæðisflokksins um þriðja orkupakkann er sögð ná inn fyrir raðir þingflokksins einnig, að sögn Styrmis Gunnarssonar, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins, sem hefur verið leiðandi í andstöðunni gegn innleiðingu orkupakkans. Hann hefur hvatt til þess að safnað verði undirskriftum til að knýja fram atkvæðagreiðslu, líkt og reglur flokksins heimili samkvæmt Lesa meira

Hallur fær bágt fyrir „skítabombu“ sína um Björn: „Menn geta sem sagt ekki verið kristnir ef þeir styðja orkupakkaræfillinn?“

Hallur fær bágt fyrir „skítabombu“ sína um Björn: „Menn geta sem sagt ekki verið kristnir ef þeir styðja orkupakkaræfillinn?“

Eyjan
22.07.2019

Fjölmiðlamaðurinn Hallur Hallsson fer mikinn á Facebook í færslu um þriðja orkupakkann í í gær. Pistlinum er beint gegn Birni Bjarnasyni, en þessir fyrrverandi skoðanabræður úr Sjálfstæðisflokknum greina nú á um þriðja orkupakkann; Björn er fylgjandi en Hallur á móti. Hallur leitar víða fanga í pistli sínum, allt frá Jesú Kristi til Davíðs Oddssonar, en Lesa meira

Davíð um Morgunblaðið: „Ánægt með þenn­an fjölda sam­ferðamanna úr þess­um flokki“

Davíð um Morgunblaðið: „Ánægt með þenn­an fjölda sam­ferðamanna úr þess­um flokki“

Eyjan
27.06.2019

„Ein­hverj­ir hafa kvartað yfir því að Morg­un­blaðið hafi talið sig eiga sam­leið með 58 pró­sent­um stuðnings­manna Sjálf­stæðis­flokks­ins í orkupakka­mál­um. Blaðið bind­ur sig ekki við flokka en er þó ánægt með þenn­an fjölda sam­ferðamanna úr þess­um flokki.“ Svo ritar Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, í leiðara blaðsins í dag, hvar hann fjallar um skoðanakannanir og þriðja orkupakkann. Lesa meira

Orkupakkaandstæðingar æfir yfir stöðufærslu: „Guðlaugur Þór er drullusokkur“

Orkupakkaandstæðingar æfir yfir stöðufærslu: „Guðlaugur Þór er drullusokkur“

Fréttir
19.06.2019

Andstæðingar þriðja orkupakkans eru æfir yfir stöðufærslu sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra birti í gær þar sem hann spyr hver tilgangur málþófs Miðflokksins hafi eiginlega verið. Guðlaugur segir að Miðflokksmenn hafi raunar fallið frá öllum kröfum á stuttum tíma. Í hópnum Orkan okkar hefur fokið í suma og segja þeir að Miðflokkurinn hafi barist nótt Lesa meira

Meirihluti Íslendinga á móti orkulöggjöf Evrópusambandsins og ófrystu kjöti frá útlöndum

Meirihluti Íslendinga á móti orkulöggjöf Evrópusambandsins og ófrystu kjöti frá útlöndum

Eyjan
19.06.2019

Heimssýn lét kanna viðhorf Íslendinga til þess hvort Ísland ætti vera undanþegið orkulöggjöf Evrópusambandsins og hvort heimila ætti að flytja inn hrátt, ófrosið kjöt. 61% af þeim sem tóku afstöðu vilja að Ísland verði undanþegið Evrópulöggjöf um orkumál, en 39% telja að Íslendingar ættu að gangast undir löggjöfina. Þriðji orkupakkinn fellur undir Evrópulöggjöfina. Yfirgnæfandi meirihluti Lesa meira

Ragnar boðar lausn á deilunni um þriðja orkupakkann sem felur í sér samþykkt hans

Ragnar boðar lausn á deilunni um þriðja orkupakkann sem felur í sér samþykkt hans

Eyjan
18.06.2019

„Ég held að ég sé sá eini sem hef sett fram opinberlega (í Mbl. og á FB) hugmynd um hvernig megi leysa ágreininginn um orkupakkann. Til eru nokkrar leiðir, 1) að samþykkja O3, 2) að hafna O3 og 3) sáttaleið, sem sameinar helst sjónarmið. Afar athyglisvert er að ENGIN athugasemd hefur verið gerð opinberlega við Lesa meira

Orkupakkaumræðum frestað – Málþóf Miðflokksins skilaði árangri, tímabundið

Orkupakkaumræðum frestað – Málþóf Miðflokksins skilaði árangri, tímabundið

Eyjan
31.05.2019

Búið er að fresta umræðum um þriðja orkupakkann á Alþingi svo hægt sé að taka önnur mál fyrir. Þetta var niðurstaða fundar forystumanna flokkanna í gær: „Menn voru aðeins í samskiptum í gærkvöldi og í morgun. Menn sáu ástæðu til að funda, forystumenn flokkanna. Ég kallaði þar afleiðandi í formenn þingflokkanna og gerði þeim grein Lesa meira

Össur sendir Jóni Baldvin væna sneið: „Hvaða utanríkisráðherra lét eftirfarandi orð falla á Alþingi um EES-samninginn ?“

Össur sendir Jóni Baldvin væna sneið: „Hvaða utanríkisráðherra lét eftirfarandi orð falla á Alþingi um EES-samninginn ?“

Eyjan
30.05.2019

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður og utanríkisráðherra Samfylkingarinnar, varpar fram gátu í færslu á Facebook í dag, sem virðist ætlað að hrista upp í umræðunni um þriðja orkupakkann. Össur spyr: „Hvaða utanríkisráðherra lét eftirfarandi orð falla á Alþingi um EES-samninginn: „Samstarf á sviði orkumála er að vísu ekki mjög umfangsmikið samkvæmt þessum samningi, en mun þó Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af