fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Orkumál

Rafmagnslaust víða í Eyjafirði

Rafmagnslaust víða í Eyjafirði

Fréttir
28.02.2024

Rafmagnslaust er víða á Norðurlandi, til að mynda í Dalvík og nærsveitum sem og sums staðar á Akureyri. Samkvæmt upplýsingum frá Landsneti er unnið að því að koma rafmagni aftur á. „Teinahreinsun varð á 66KV hlið tengivirkisins á Rangárvöllum við aðgerð. Rafmagnslaust er út frá Rangárvöllum ásamt Dalvík og nærsveitum. Unnið er að því að Lesa meira

Óstjórn, hringl, kalt stríð, samdráttur, glötuð ár – þetta er arfleifð ríkisstjórnar Katrínar og Bjarna

Óstjórn, hringl, kalt stríð, samdráttur, glötuð ár – þetta er arfleifð ríkisstjórnar Katrínar og Bjarna

Eyjan
09.02.2024

Athygli vakti á þriðjudagskvöldið er Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, mætti í viðtöl í beinni útsendingu í fréttatímum Stöðvar tvö og Ríkissjónvarpsins að þótt fréttakonurnar Thelma Tómasson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir gengju báðar rösklega til verks og reyndu með eftirfylgju að fá svar frá Bjarna við einfaldri spurningu kom fátt annað en orðhengilsháttur og útúrsnúningar frá ráðherranum. Lesa meira

Landsvirkjun skerðir raforku til stórnotenda – Slæmur vatnsbúskapur

Landsvirkjun skerðir raforku til stórnotenda – Slæmur vatnsbúskapur

Fréttir
19.12.2023

Landsvirkjun hefur tilkynnt stórnotendum sínum á suðvesturhluta landsins að skerða þurfi raforku til starfsemi þeirra. Um er að ræða Elkem, Norðurál, Rio Tinto og fjarvarmaveitur. Ekki hefur fyrr þurft að skerða raforku til þessara aðila á þessum vetri. Skerðingarnar hefjast 19. janúar næstkomandi og geta staðið allt til aprílloka. Fer það eftir hvernig vatnsbúskapurinn gengur Lesa meira

Aðgerðarleysi í orkumálum reynist okkur dýrkeypt

Aðgerðarleysi í orkumálum reynist okkur dýrkeypt

Eyjan
23.11.2022

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir að áralöng pattstaða vegna deilna um rammaáætlun reynist þjóðinni dýr á tímum vaxandi orkuskorts. Orkumálastjóri tekur undir þetta. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Eins og fram hefur komið í fréttum þá hafa landsmenn verið hvattir til að spara heitt vatn að undanförnu og umræður hafa átt Lesa meira

Guðmundur varar við norður-kóresku leiðinni: „Það myndi þýða allsherjareyðileggingu á íslenskri náttúru“

Guðmundur varar við norður-kóresku leiðinni: „Það myndi þýða allsherjareyðileggingu á íslenskri náttúru“

Eyjan
15.07.2019

Guðmundur Steingrímsson, fyrrverandi formaður Bjartrar framtíðar og alþingismaður, skrifar um raforku á Íslandi í kjölfar spár um að hér verði raforka af skornum skammti í nánustu framtíð ef fram fer sem horfir. Guðmundur segir í Fréttablaðinu að margt sé líkt með Íslandi og einræðisríkinu Norður-Kóreu og nefnir trjáleysið, einangrunarhyggju og orkumál: „Hins vegar verður það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af