Segja að orkukerfið í Úkraínu geti hrunið fyrir jól
FréttirMarkvissar árásir Rússa á orkuinnviði í Úkraínu hafa nú staðið yfir í um tvo mánuði og hafa Rússar gert árásir á mikilvæga hluta af orkukerfinu. Hjálparsamtök segja að hugsanlega hrynji úkraínska orkukerfið algjörlega fyrir jól. Landsmenn reyna að halda á sér hita um leið og vetrarkuldinn verður sífellt meiri og ljóst er að það hefur Lesa meira
WHO varar við – Milljónir Úkraínubúa í hættu í vetur
FréttirAlþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að milljónir Úkraínubúa standi frammi fyrir „lífshættulegum“ vetri. Ein af ástæðunum fyrir þessu eru árásir Rússa á raforkuinnviði í Úkraínu. Hans Kluge, svæðisstjóri WHO í Evrópu, var nýlega í Kyiv. Þar sagði hann við fréttamenn að veturinn í Úkraínu „muni snúast um að lifa af“. „Þessi vetur verður lífshættulegur fyrir milljónir Úkraínubúa,“ sagði hann. Hann sagði að endurteknar Lesa meira
Gætu þurft að flytja alla íbúa Kyiv á brott
FréttirYfirvöld í Kyiv, höfuðborg Úkraínu, hafa undirbúið brottflutning allra þriggja milljóna íbúa borgarinnar. Þetta verður gert ef Rússum tekst að eyðileggja raforkukerfi borgarinnar með árásum sínum. Roman Tkatjuk, yfirmaður öryggismála í borginni, sagði þetta í samtali við The New York Times. Hann sagði ljóst að ef Rússar halda áfram að ráðast á orkuinnviðina þá geti svo farið að þeir verði allir Lesa meira