Orkufyrirtæki viðurkennir að hafa átt þátt í skógareldum
Fréttir07.03.2024
Bandaríska orkufyrirtækið Xcel Energy hefur viðurkennt að mannvirki þess hafi átt þátt í miklum skógareldum sem brutust út í Texas í lok síðasta mánaðar en tveir einstaklingar hafa látist af völdum eldanna. Fyrirtækið er staðsett í Minneapolis en selur rafmagn í átta ríkjum Bandaríkjanna. Milljónir hektara lands brunnu og þúsundir dýra drápust vegna eldanna. Fyrirtækið Lesa meira