fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

orkudrykkir

Drakk fjórar dósir af orkudrykkjum á dag í tvö ár – Endaði með hjartabilun

Drakk fjórar dósir af orkudrykkjum á dag í tvö ár – Endaði með hjartabilun

Pressan
21.04.2021

21 árs gamall breskur háskólanemi endaði á gjörgæsludeild eftir að hann varð fyrir hjartabilun í kjölfar mikillar neyslu á orkudrykkjum. Hann drakk fjóra orkudrykki á dag í tvö ár. Hann lá á sjúkrahúsi í 58 daga. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að maðurinn hafi drukkið fjóra hálfslítra orkudrykki á dag í tvö ár. Þetta endaði Lesa meira

Jóhanna nefnir hina ástæðuna fyrir því að unga fólkið ætti að halda sig frá sykurlausu orkudrykkjunum

Jóhanna nefnir hina ástæðuna fyrir því að unga fólkið ætti að halda sig frá sykurlausu orkudrykkjunum

Fréttir
05.02.2020

Næringarfræðingar og fleiri hafa varað við neyslu á sykurlausum koffíndrykkjum, meðal annars í ljósi þeirra áhrifa sem drykkirnir geta haft á svefn barna og ungmenna. Þá eru ótalin þau slæmu áhrif sem þeir geta haft á hjarta- og æðakerfið. Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, formaður Tannlæknafélags Íslands, nefnir þó aðra stóra ástæðu fyrir því að fólk ætti Lesa meira

Tvö ungmenni lögð inn á sjúkrahús eftir neyslu á orkudrykkjum

Tvö ungmenni lögð inn á sjúkrahús eftir neyslu á orkudrykkjum

Pressan
07.03.2019

Fyrir um hálfu ári síðan varð að leggja Thea Loeva, frá Gävle í Svíþjóð, inn á sjúkrahús eftir neyslu hennar á orkudrykkjum. Hún er 18 ára. Sömu sögu er að segja af Filip Säll, frá Kilafors í Svíþjóð. Hann er 17 ára. Þau segja þetta hafa verið hræðilega lífsreynslu. Þau sögðu sögu sína nýlega í Lesa meira

Svona hættulegir eru orkudrykkir – „Boðskapur minn er skýr: „Látið orkudrykki eiga sig““

Svona hættulegir eru orkudrykkir – „Boðskapur minn er skýr: „Látið orkudrykki eiga sig““

Pressan
18.12.2018

Annríki fyrir jólin, prófstress, mikið álag í vinnunni eða eitthvað annað sem er hægt að nota sem afsökun fyrir að fá sér orkudrykk til að geta staðið undir kröfum og álagi dagsins. En það hefur heilsufarslegar afleiðingar að drekka orkudrykki til að geta komist yfir það sem þarf að gera. Þetta segir í umfjöllun The Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af