Hafnar því að norskur dómur sé kjaftshögg fyrir orkupakkaandstæðinga – „Ísland er ekki með sæstreng“
EyjanEyjólfur Ármannsson, formaður samtakanna Orkan okkar, er ekki sammála þeim sem segja nýjan hæstaréttardóm í Noregi áfall fyrir málstaðinn. Hæstiréttur Noregs úrskurðaði að þriðji orkupakkinn væri minniháttar inngrip sem fæli ekki í sér fullveldisafsal. „Ísland er ekki tengt. Ísland er ekki með sæstreng,“ segir Eyjólfur, sem jafn framt er þingmaður Flokks fólksins. „Baráttan er öðruvísi Lesa meira
Frosti kveður niður kenningar um næstu skref: „Það er fáránlegt“
EyjanEftir að Alþingi samþykkti þriðja orkupakkann í gær er ljóst að möguleikum Orkunnar okkar og þeirra sem barist hafa gegn innleiðingu orkupakkans, fækkar hratt. Orkan okkar hefur skorað á Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, að staðfesta ekki upptöku þriðja orkupakkans inn í EES-samninginn og vilja fá skorið úr um málið í þjóðaratkvæðagreiðslu. Undirskriftarlisti þess efnis Lesa meira
Alþingi kært til Vinnueftirlitsins – Inngrips lögreglu krafist vegna næturvinnu
EyjanOrkan okkar, hagsmunasamtök sem berjast gegn innleiðingu á þriðja orkupakkanum, hafa lagt fram kæru til Vinnueftirlitsins vegna „yfirstandandi brota“ á Alþingi, á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Mbl.is greinir frá. Er óskað eftir því að Vinnueftirlitið eða lögreglan grípi til aðgerða vegna þessa. Miðflokkurinn, sem barist hefur gegn þriðja orkupakkanum, hefur með Lesa meira
Frosti um frétt Hringbrautar: „Þessi kenning er svo fjarstæðukennd að hún er eiginlega bara fyndin – Hvað gengur mönnum til?“
Eyjan„Hér er því haldið fram að Orkan okkar hafi ráðið Gunnar Stein, helsta almannatengil Samfylkingarinnar, til að ráðleggja sér um PR mál. Þessi kenning er svo fjarstæðukennd að hún er eiginlega bara fyndin :)“ Svo skrifar Frosti Sigurjónsson, einn talsmanna Orkunnar okkar, við frétt Hringbrautar á Facebook, hvar fullyrt er að Gunnar Steinn Pálsson, einn Lesa meira