fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Oregon

Óttast að miklir þurrkar í Bandaríkjunum leiði til ofbeldisverka öfgahægrimanna

Óttast að miklir þurrkar í Bandaríkjunum leiði til ofbeldisverka öfgahægrimanna

Pressan
06.06.2021

Stöðuvötn eru orðin að engu, snjór í fjöllum heyrir fortíðinni til og bændur gefast upp á búskap. Svona er staðan í vesturhluta Bandaríkjanna þar sem þurrkar fara versnandi með hverjum deginum og nú blanda öfgasinnaðir hægri menn sér í baráttuna um vatnið. Gavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í 41 af 58 Lesa meira

Úlfurinn OR-93 komst í sögubækurnar nýlega

Úlfurinn OR-93 komst í sögubækurnar nýlega

Pressan
07.03.2021

Úlfurinn OR-93, sem er karldýr, komst nýlega í sögubækurnar þegar hann fór í lengsta ferðalag sem vitað er að úlfur hafi lagt í í heila öld. Hann fór mörg hundruð kílómetra frá heimahögum sínum í Oregon í Bandaríkjunum til Sierra Nevada í Kaliforníu. GPS-sendi var komið fyrir á úlfinum til að yfirvöld gætu fylgst með ferðum hans og högum. Með Lesa meira

Ók á fjölda vegfarenda í Portland

Ók á fjölda vegfarenda í Portland

Pressan
26.01.2021

Einn er í haldi lögreglunnar í Portland í Oregon í Bandaríkjunum eftir að hann ók bifreið á fjölda fólks í gærkvöldi að staðartíma. Einn lést og fimm slösuðust alvarlega. CNN segir að hinir slösuðu hafi allir verið lagðir inn á sjúkrahús. Að auki slösuðust margir til viðbótar lítils háttar en þurftu ekki að leggjast inn á sjúkrahús. Vettvangurinn náði yfir Lesa meira

Ferðamaður hrapaði til bana – Ætlaði að taka hina „fullkomnu“ mynd

Ferðamaður hrapaði til bana – Ætlaði að taka hina „fullkomnu“ mynd

Pressan
30.09.2020

Steven Gastelum, 43 ára, hrapaði til bana á mánudaginn þegar hann ætlaði að taka hina „fullkomnu“ ljósmynd. Þetta gerðist í Oswald West State Park í Oregon í Bandaríkjunum. Hann ætlaði að taka mynd af Devils Cauldron og klifraði upp í tré. Þegar upp var komið settist hann á grein sem bar ekki þunga hans og brotnaði. Gastelum hrapaði 30 metra niður eftir hamravegg og endaði í Lesa meira

Búa sig undir „fjöldadauðsföll“ í Bandaríkjunum vegna skógarelda

Búa sig undir „fjöldadauðsföll“ í Bandaríkjunum vegna skógarelda

Pressan
14.09.2020

Hinir gríðarlegu skógareldar á vesturströnd Bandaríkjanna eru enn stjórnlausir. Bandaríska veðurstofan, The US National Weather Service, hefur gefið út „rauða viðvörun“ vegna sterkra vinda yfir vesturströndinni en þeir geta gert ástandið enn verra en hingað til. Veðurstofan segir að vindur, í norðurhluta vesturstrandarinnar í Oregon, auk mikils hita og þurrka hafi valdið því hversu öflugir skógareldarnir eru þessar vikurnar. Auk Lesa meira

Miklir eldar í Oregon – Nánast eins og dómsdagur

Miklir eldar í Oregon – Nánast eins og dómsdagur

Pressan
11.09.2020

Gríðarlegir skógareldar herja nú á Oregon og Washington í Bandaríkjunum. Myndir frá bæði Oregon og norðurhluta Kaliforníu líkjast því helst að dómsdagur sé runninn upp. Gervihnattamyndir af norðvesturhluta Oregon sýna hversu miklir eldarnir eru. Rúmlega 3.000 slökkviliðsmenn berjast við eldana í ríkinu en þeir eru að minnsta kosti 48. Talið er að sumir þeirra séu Lesa meira

Miklir eldar í Oregon – Mörg hundruð hús brenna

Miklir eldar í Oregon – Mörg hundruð hús brenna

Pressan
10.09.2020

Skógareldar á vesturströnd Bandaríkjanna hafa eyðilagt mörg hundruð heimili í Oregon. 12 ára piltur og amma hans létust í eldum sunnan við Portland, stærstu borg ríkisins, móðir piltsins er í lífshættu. Kate Brown, ríkisstjóri, óttast að eldarnir geti orðið þeir verstu í sögu ríkisins hvað varðar manntjón og tjón á fasteignum. Hún hefur ekki farið nákvæmlega Lesa meira

Mæður í „hvítustu borg Bandaríkjanna“ snúast gegn Trump – „Ég er mjög ósátt við aðgerðir þínar“

Mæður í „hvítustu borg Bandaríkjanna“ snúast gegn Trump – „Ég er mjög ósátt við aðgerðir þínar“

Pressan
27.07.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur gripið til þess ráðs að senda alríkslögreglumenn til borga þar sem honum finnst yfirvöld ekki hafa tekið á mótmælendum af nægilega mikilli festu. Þessar borgir eiga það sameiginlegt að þar eru Demókratar við völd. Með þessu er Trump að reyna að afla sér stuðnings kjósenda fyrir forsetakosningarnar í nóvember með því að vera forseti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af