Orðið á götunni: Blóðbað í Sjálfstæðisflokknum – níu af sautján þingmönnum fallnir eða í fallhættu
EyjanTrúlega hafa aldrei orðið önnur eins umskipti á þingflokki Sjálfstæðisflokksins eins og núna. Þingflokkurinn hefur talið sautján fulltrúa en níu þeirra eru annað hvort fallnir út eða í bráðri fallhættu. Einungis átta af núverandi þingmönnum hafa vissu fyrir því að eiga afturkvæmt til setu á Alþingi eftir kosningarnar í lok næsta mánaðar. Orðið á götunni Lesa meira
Orðið á götunni: Uppgjöf Sigurðar Inga – óvíst að veðmálið með Höllu Hrund gangi upp
EyjanÞað kom nokkuð á óvart þegar tilkynnt var fyrir helgi að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefði ákveðið að gefa eftir oddvitasæti flokksins í Suðurkjördæmi; fara sjálfur í annað sæti listans en fá Höllu Hrund Logadóttur, orkumálastjóra og fyrrverandi forsetaframbjóðanda, til að leiða lista flokksins. Staða Framsóknar er ekki burðug þessa dagana. Samkvæmt skoðanakönnunum fær Lesa meira
Orðið á götunni: Allt í háalofti hjá sjálfstæðismönnum nema í Reykjavík – þar er logn
EyjanOrðið á götunni er að aldrei þessu vant ríki friður og sátt um uppstillingu á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eftir að tillaga stjórnar varðar, fulltrúaráðs flokksins í Reykjavík um uppstillingu í stað prófkjörs var samþykkt með stuðningi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar og Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, en þau tvö hafa leitt lista í sitt hvoru Reykjavíkurkjördæminu og Lesa meira
Orðið á götunni: Svandís málar sig og flokkinn út í horn – afleikur aldarinnar
EyjanOrðið á götunni er að eftir að hafa stýrt Vinstri grænum í rúma viku sem formaður hafi Svandís Svavarsdóttir afrekað það að mála sig og flokkinn út í horn í íslenskum stjórnmálum. Pólitískur afleikur aldarinnar að margra mati. Svandís hóf formannsferil sinn með hótunum gagnvart samstarfsflokkunum í ríkisstjórn til sjö ára og lét setja inn Lesa meira
Orðið á götunni: Framboð Þórdísar Kolbrúnar í Kraganum löngu ákveðið – hluti af stærra plotti
EyjanAthygli vakti að í Morgunblaðinu í morgun lýsti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi, því yfir að hún íhugi alvarlega að bjóða sig fram í Suðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum. Orðið á götunni er að Þórdís Kolbrún standi frammi fyrir djúpstæðum vanda hvað framboðsmál varðar. Hún þykir lítt hafa sinnt Lesa meira
Orðið á götunni: Áslaug Arna lét Gallup kanna stöðuna varðandi formennsku í flokknum
EyjanOrðið á götunni er að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og stuðningsmenn hennar hafi seint í september keypt spurningu í spurningavagni Gallup. Spurningin var eftirfarandi: Hvern eftirfarandi viltu sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins? Síðan birtust fjögur nöfn í stafrófsröð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Þrátt fyrir Lesa meira
Orðið á götunni: Barátta bak við luktar dyr – sér sig sem bjargvætti Sjálfstæðisflokksins
EyjanFáum dylst að ríkisstjórninni er haldið á lífi í öndunarvél þessa dagana og raunar gildir hið sama um ríkisstjórnarflokkana þrjá. Orðið á götunni er að Bjarna Benediktssyni hafi verið nauðugur einn sá kostur að láta boða þingflokksfund með skömmum fyrirvara í gær. Bjarni hafi metið það svo að hann yrði að ganga úr skugga um Lesa meira
Orðið á götunni: Vinstri græn mælast utan þings en ætla samt að mynda nýja vinstri stjórn!
EyjanÞegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson flutti lokaræðu sína sem formaður Vinstri grænna á flokksþingi um helgina lagði hann áherslu á að flokkurinn ætti að beita sér fyrir því að mynda nýja vinstri stjórn frá miðju og til vinstri. Hann fór ekki dult með þessa skoðun og notaði tækifærið til að skjóta mörgum föstum skotum á samstarfsflokkana Lesa meira
Orðið á götunni: Fyrrum forseti þverbrýtur trúnað við fjölda fólks
EyjanAlgengt er að dagbækur, eða efni úr dagbókum stjórnmálamanna, séu gerðar opinberar að þeim gengnum og þegar flestir þeirra sem koma við sögu eru fallnir frá. Oft er beðið með slíkar birtingar í fjölda áratuga eða jafnvel heila öld. Beðið er með birtingar dagbóka til að sýna því fólki sem kemur við sögu sjálfsagða virðingu Lesa meira
Orðið á götunni: Vígaferli innan Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn
EyjanOrðið á götunni er að fólk eigi nú sífellt betra með að skilja hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn Reykjavíkur er talinn það sem kallað er ÓSTJÓRNTÆKUR vegna þess að innan þessa fámenna hóps er hver höndin upp á móti annarri. Hildur Björnsdóttir hefur enga stjórn á sínu liði eins og berlega kom fram þegar borgarstjórnarflokkurinn Lesa meira