Orðið á götunni: Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna dauð – verður næsta stjórn skipuð Samfylkingu, Miðflokki og Viðreisn?
EyjanEkki er lengur um að villast. Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna Ben er endanlega dauð eftir að nýjustu skoðanakannanir birtust. Samkvæmt Gallup frá því á föstudag yrði fjöldi þingmanna núverandi stjórnarflokka einungis 15 ef kosið yrði núna, en voru 38 þegar lagt var upp á dauðagöngu sem yfirstandandi kjörtímabil hefur verið fyrir stjórnarflokkana. Orðið á Lesa meira
Orðið á götunni: Vatnajökulsþjóðgarður – ráðaleysið og sleifarlagið eins og úr dystópískri vísindaskáldsögu
EyjanOrðið á götunni er að þjóðin furði sig þessa dagana á því hirðuleysi sem bersýnilega hefur viðgengist varðandi öryggismál í Vatnajökulsþjóðgarði og kostaði bandarískan ferðamann lífið um helgina í íshruni á Breiðamerkurjökli. Í Kastljósi í vikunni var ótrúlegt viðtal við framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs þar sem fram kom að ekkert virðist hafa verið hugað að öryggismálum á Lesa meira
Orðið á götunni: Öfugmæli Bjarna í Silfrinu – flokkurinn milli steins og sleggju
EyjanBjarni Benediktsson forsætisráðherra fór yfir sumarið, efnahagsmálin, ríkisstjórnarsamstarfið og meinta ánægju flokksfélaga hans í Sjálfstæðisflokknum með formennsku hans í Silfrinu í gær. Orðið á götunni er að þeir fáu sem horfa á Silfrið á mánudögum hafi lítið kannast við lýsingar Bjarna á góðri hagstjórn mikilli samstöðu innan ríkisstjórnarinnar, sumir hafi jafnvel talið hann fara með Lesa meira
Orðið á götunni: Leiðarahöfundur Morgunblaðsins kastar grjóti úr glerhúsi
EyjanLeiðarahöfundur Morgunblaðsins leggst venju fremur lágt í leiðaradagsins og kallar hann þó ekki allt ömmu sína þegar kemur að lágkúrulegum árásum á pólitíska andstæðinga sína. Leiðarahöfundur, sem orðið á götunni segir að sé Davíð Oddsson, byrjar leiðarann á þessum orðum: „Yfirgengilega orlofssugan, Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs …“ Næsta málsgrein hefst svo: „Á borgarstjóratíð sinni Lesa meira
Orðið á götunni: Blússandi verðbólga hjá Frjálsri verslun
EyjanOrðið á götunni er að birtingarmyndir verðbólgunnar séu margs konar. Það er dýrara í strætó og sund en var í fyrra. Matur og húsnæði hækkar frá mánuði til mánaðar. Hvert sem litið er blasir við að okurvaxtastefna Seðlabankans hefur siglt í strand. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í vikunni með upplýsingum um tekjur um fjögur Lesa meira
Orðið á götunni: Eymdarleg samkoma hjá Vinstri grænum
EyjanOrðið á götunni er að flokksráðsfundur Vinstri grænna sem haldinn var í Keflavík um helgina hafi meira minnt á líkvöku eða húskveðju við andlát heldur en baráttufund stjórnmálaflokks. Viðtöl sem birst hafa í fjölmiðlum við Guðmund Inga Guðbrandsson, formann flokksins, hafa verið eymdarleg og sýnt bugaðan formann en ekki galvaskan leiðtoga eins og flokkurinn þyrfti Lesa meira
Orðið á götunni: Morgunblaðsmenn orðnir þreyttir á afskiptum ritstjórans aldna
EyjanNokkurrar óþreyju mun tekið að gæta hjá ýmsum blaðamönnum Morgunblaðsins vegna þaulsetu Davíðs Oddssonar á ritstjórastól blaðsins. Orðið á götunni er að þrátt fyrir að ritstjórinn aldni hafi það fyrir vana að mæta til vinnu seint og um síðir og dvelja skamma stund á vinnustað sé fátt sem hann telji sér óviðkomandi varðandi efni og Lesa meira
Orðið á götunni: Nú reynir á Guðrúnu Hafsteinsdóttur – er hún forystumaður eða fjaðurvigt?
EyjanÁtök milli Sigríðar Friðjónsdóttur ríkissaksóknara og Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara hafa vakið mikla athygli og ratað inn á borð dómsmálaráðherra. Sigríður krefst þess að Guðrún Hafsteinsdóttir víki Helga Magnúsi Gunnarssyni tímabundið úr embætti á meðan fjallað er um ásakanir samtakanna Solaris á hendur honum. Helgi bregst hart við og hefur komið skýrt fram með sína Lesa meira
Orðið á götunni: Samkrull banka og Seðlabanka um vaxtaokur – verslunin og heildsalar senda reikninginn til neytenda
EyjanOrðið á götunni er að stjórnendur bankanna hafi grátið verðbólguskotið sem Hagstofan kynnti í gær þurrum tárum, er vísitala neysluverðs hækkaði meira milli mánaða en greiningardeildir bankanna höfðu spáð. Það er nefnilega opinbert leyndarmál að bankarnir eru dálítið hrifnir af verðbólgu. Sumir myndu segja að verðbólgan sé besti vinur bankanna, alla vega til skamms tíma. Lesa meira
Orðið á götunni: Framsókn má búast við grimmilegri refsingu kjósenda vegna einokunar í kjötframleiðslu
EyjanÓhætt er að segja að fréttin um að Kaupfélag Skagfirðinga hafi keypt keppinaut sinn í kjötframleiðslu, Kjarnafæði Norðlenska, hafi vakið mikla athygli og fengið mjög vond viðbrögð. Orðið á götunni er að með þessum gjörningi hafi verið stigið stórt skref til einokunar á innlendum kjötmarkaði í rauðu kjöti, þ.e. öðru kjöti en fuglakjöti. Eftir kaupin Lesa meira