fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Orðið á götunni

Orðið á götunni: Tveir fyrrverandi forsætisráðherrar lýsa yfir stuðningi við Höllu Hrund

Orðið á götunni: Tveir fyrrverandi forsætisráðherrar lýsa yfir stuðningi við Höllu Hrund

Eyjan
27.05.2024

Orðið á götunni er að það hafi vakið mikla athygli um helgina þegar tveir fyrrverandi forsætisráðherrar, hvor úr sínum flokknum, lýstu yfir stuðningi við Höllu Hrund Logadóttur í komandi forsetakosningum. Geir Haarde, sem var formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra árin 2006 til 2009, og Jóhanna Sigurðardóttir, sem var formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra árin 2009 til 2013, birtu Lesa meira

Orðið á götunni: Hvers vegna varð Gunnar Thoroddsen ekki forseti Íslands?

Orðið á götunni: Hvers vegna varð Gunnar Thoroddsen ekki forseti Íslands?

Eyjan
24.05.2024

Í aðdraganda forsetakosninga árið 1968 var almennt gert ráð fyrir því að Gunnar Thoroddsen, fyrrum borgarstjóri og fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, yrði valinn til að taka við embætti forseta Íslands. En það fór á annan veg en gert hafði verið ráð fyrir. Gunnar sagði af sér embætti fjármálaráðherra árið 1965 og gerðist sendiherra Íslands í Danmörku. Hann Lesa meira

Orðið á götunni: Spurningarnar sem ekki komu

Orðið á götunni: Spurningarnar sem ekki komu

Eyjan
23.05.2024

Ríkissjónvarpið birtir þessa dagana viðtöl við forsetaframbjóðendur í Forystusætinu. Orðið á götunni er að þættirnir séu nokkuð misjafnir að gæðum, og þá ekki aðeins frammistaða frambjóðendanna heldur einnig frammistaða spyrla. Þannig vakti athygli í síðustu viku er einn reyndasti fréttamaður stofnunarinnar, sem einatt er fágaður og kurteis í framkomu, var sem andsetinn, gat vart falið Lesa meira

Orðið á götunni: Sægreifar kosta framboð Katrínar

Orðið á götunni: Sægreifar kosta framboð Katrínar

Eyjan
19.05.2024

Endaspretturinn er hafinn í baráttunni um Bessastaði, en nú eru innan við tvær vikur til kjördags. Frambjóðendur og bakhjarlar þeirra eru greinilega farnir að bretta upp ermar. Buddan hefur verið opnuð upp á gátt og bersýnilega vegur hún mismikið hjá frambjóðendum. Orðið á götunni er að þrír frambjóðendur hafi mest fé milli handanna, sem birtist Lesa meira

Orðið á götunni: Ný föt – sama röddin

Orðið á götunni: Ný föt – sama röddin

Eyjan
17.05.2024

Orðið á götunni er að haldi Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi, að hún geti stigið vígamóð út úr daglegum stjórnmálum, yfirgefið sökkvandi skip ríkisstjórnar sinnar og flokks Vinstri grænna og látið kjósa sig forseta Íslands fáeinum vikum síðar, sé það mikill misskilningur. Kjósendur séu ekki eins vitlausir og sumir virðist halda. Landsmenn vilji velja forsetann sjálfir en Lesa meira

Orðið á götunni: Fólkið velur forsetann – ekki lögreglan eða valdaflokkarnir

Orðið á götunni: Fólkið velur forsetann – ekki lögreglan eða valdaflokkarnir

Eyjan
13.05.2024

Fylgi Katrínar Jakobsdóttur heldur áfram að dala samkvæmt nýjustu skoðanakönnuninni sem Morgunblaðið birtir í dag. Hún er komin niður í 19,2 prósent en Halla Hrund Logadóttir leiðir með 26 prósenta fylgi. Katrín þyrfti að bæta við sig meira en þriðjungi fylgis til að ná Höllu. Baldur Þórhallsson er skammt á eftir Katrínu. Ekki er marktækur Lesa meira

Orðið á götunni: Hafa þau enga sómakennd?

Orðið á götunni: Hafa þau enga sómakennd?

Eyjan
09.05.2024

Í aðdraganda forsetakosninganna fyrir átta árum gerðist minnisstæður atburður þegar Davíð Oddsson, forsetaframbjóðandi, reyndi að sverta Guðna Th. Jóhannesson í viðræðuþætti í sjónvarpi með ósanngjörnum ávirðingum sem áttu að koma höggi á Guðna sem hafði yfirburði í öllum skoðanakönnunum og vann svo sigur í kosningunum eins og kunnugt er. Guðni lét sér fátt um finnast Lesa meira

Orðið á götunni: Hallarbylting Áslaugar Örnu mistókst – Guðlaugur Þór styrkir stöðu sína

Orðið á götunni: Hallarbylting Áslaugar Örnu mistókst – Guðlaugur Þór styrkir stöðu sína

Eyjan
07.05.2024

Sem kunnugt er hefur Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, haft tögl og hagldir í flokkskerfi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um árabil. Hann er talinn búa yfir öflugustu kosningavél flokksins, og þótt víðar væri leitað, og þrátt fyrir að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hafi notið eindregins stuðnings forystu flokksins hefur hún ítrekað Lesa meira

Orðið á götunni: Aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar á fullu fyrir Katrínu sem virðist leggja blessun sína yfir aðferðir skrímsladeildarinnar

Orðið á götunni: Aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar á fullu fyrir Katrínu sem virðist leggja blessun sína yfir aðferðir skrímsladeildarinnar

Eyjan
05.05.2024

Orðið á götunni er að skrímsladeild Sjálfstæðisflokksins hafi tekið yfir kosningabaráttu Katrínar Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Vinstri grænna. Á dögunum var tilkynnt að Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefði gengið til liðs við framboðið. Orðið á götunni er að við þau tíðindi hafi reyndir kosningasmalar sem styðja aðra frambjóðendur en Katrínu raunar Lesa meira

Orðið á götunni: Ólafur Ragnar tekur sér Eirík Fjalar til fyrirmyndar og telur sig vera höfund þjóðarsáttarinnar

Orðið á götunni: Ólafur Ragnar tekur sér Eirík Fjalar til fyrirmyndar og telur sig vera höfund þjóðarsáttarinnar

Eyjan
04.05.2024

Orðið á götunni er að marga hafi rekið í rogastans að kvöldi 1. maí sl. þegar RÚV sýndi langan þátt um baráttu launþega síðustu áratugi, að allt í einu birtist viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson þar sem hann hélt sig vera höfund þjóðarsáttarinnar á vinnumarkaði árið 1990. Þetta kom spánskt fyrir sjónir því vitað er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af