fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Orðið á götunni

Orðið á götunni: Morgunblaðsmenn orðnir þreyttir á afskiptum ritstjórans aldna

Orðið á götunni: Morgunblaðsmenn orðnir þreyttir á afskiptum ritstjórans aldna

Eyjan
12.08.2024

Nokkurrar óþreyju mun tekið að gæta hjá ýmsum blaðamönnum Morgunblaðsins vegna þaulsetu Davíðs Oddssonar á ritstjórastól blaðsins. Orðið á götunni er að þrátt fyrir að ritstjórinn aldni hafi það fyrir vana að mæta til vinnu seint og um síðir og dvelja skamma stund á vinnustað sé fátt sem hann telji sér óviðkomandi varðandi efni og Lesa meira

Orðið á götunni: Nú reynir á Guðrúnu Hafsteinsdóttur – er hún forystumaður eða fjaðurvigt?

Orðið á götunni: Nú reynir á Guðrúnu Hafsteinsdóttur – er hún forystumaður eða fjaðurvigt?

Eyjan
01.08.2024

Átök milli Sigríðar Friðjónsdóttur ríkissaksóknara og Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara hafa vakið mikla athygli og ratað inn á borð dómsmálaráðherra. Sigríður krefst þess að Guðrún Hafsteinsdóttir víki Helga Magnúsi Gunnarssyni tímabundið úr embætti á meðan fjallað er um ásakanir samtakanna Solaris á hendur honum. Helgi bregst hart við og hefur komið skýrt fram með sína Lesa meira

Orðið á götunni: Samkrull banka og Seðlabanka um vaxtaokur – verslunin og heildsalar senda reikninginn til neytenda

Orðið á götunni: Samkrull banka og Seðlabanka um vaxtaokur – verslunin og heildsalar senda reikninginn til neytenda

Eyjan
25.07.2024

Orðið á götunni er að stjórnendur bankanna hafi grátið verðbólguskotið sem Hagstofan kynnti í gær þurrum tárum, er vísitala neysluverðs hækkaði meira milli mánaða en greiningardeildir bankanna höfðu spáð. Það er nefnilega opinbert leyndarmál að bankarnir eru dálítið hrifnir af verðbólgu. Sumir myndu segja að verðbólgan sé besti vinur bankanna, alla vega til skamms tíma. Lesa meira

Orðið á götunni: Framsókn má búast við grimmilegri refsingu kjósenda vegna einokunar í kjötframleiðslu

Orðið á götunni: Framsókn má búast við grimmilegri refsingu kjósenda vegna einokunar í kjötframleiðslu

Eyjan
20.07.2024

Óhætt er að segja að fréttin um að Kaupfélag Skagfirðinga hafi keypt keppinaut sinn í kjötframleiðslu, Kjarnafæði Norðlenska, hafi vakið mikla athygli og fengið mjög vond viðbrögð. Orðið á götunni er að með þessum gjörningi hafi verið stigið stórt skref til einokunar á innlendum kjötmarkaði í rauðu kjöti, þ.e. öðru kjöti en fuglakjöti. Eftir kaupin Lesa meira

Orðið á götunni: Krísuástand í Valhöll og Hvíta húsinu – leitað logandi ljósi að arftaka

Orðið á götunni: Krísuástand í Valhöll og Hvíta húsinu – leitað logandi ljósi að arftaka

Eyjan
01.07.2024

Orðið á götunni er að vart megi á milli sjá hvort örvæntingin og skelfingin sé meiri í Hvíta húsinu í Washington eða í Valhöll við Háaleitisbraut í Reykjavík. Á báðum stöðum áttar fólk sig á því að í óefni er komið og við blasir mikill skellur. Í Hvíta húsinu gengur nú maður undir mann viða Lesa meira

Orðið á götunni: Dagur rassskellir leiðtoga minnihlutans og Morgunblaðið

Orðið á götunni: Dagur rassskellir leiðtoga minnihlutans og Morgunblaðið

Eyjan
21.06.2024

Dagur B. Eggertsson, fyrrum borgarstjóri, svarar ómerkilegum aðdróttunum Hildar Björnsdóttur, leiðtoga minnihlutans í borgarstjórn, fullum hálsi og hrekur ávirðingar hennar. Hildur heldur því fram að Dagur hafi verið á tvöföldum launum frá því hann lét af starfi borgarstjóra í byrjun þessa árs og tók við stöðu formanns borgarráðs. Morgunblaðinu þótti þessi fullyrðing Hildar svo merkileg Lesa meira

Orðið á götunni: Lítið lagðist fyrir kappana

Orðið á götunni: Lítið lagðist fyrir kappana

Eyjan
21.06.2024

Orðið á götunni er að heldur hafi lítið lagst fyrir kjaftforu kappana í Sjálfstæðisflokknum sem hafa haft uppi mjög stór orð vegna framgöngu ráðherra Vinstri grænna við afgreiðslu hvalamálsins. Ekki hefur skort stórar yfirlýsingar, hótanir og gífuryrði vegna tafaleikja og tregðu til að þjóna hagsmunum Hvals hf. og Kristjáns Loftssonar, sem er einn af öflugustu Lesa meira

Orðið á götunni: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur tekst það sem engum öðrum hefur tekist – einstakur stjórnmálamaður

Orðið á götunni: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur tekst það sem engum öðrum hefur tekist – einstakur stjórnmálamaður

Eyjan
13.06.2024

Alþekkt er að litlu máli skiptir hve viljinn er góður, ævinlega er erfitt að gera öllum til hæfis. Þetta þekkja foreldrar barna á öllum aldri mætavel. nú, og að sjálfsögðu stjórnmálamenn líka. Stjórnmálamenn rembast einmitt oft eins og rjúpan við staurinn að gera öllum til hæfis en engum sögum fer af vel heppnaðri tilraun í Lesa meira

Orðið á götunni: Er landbúnaður atvinnugrein eða lífsstíll?

Orðið á götunni: Er landbúnaður atvinnugrein eða lífsstíll?

Eyjan
11.06.2024

Orðið á götunni er að sauðfjárbændur verði brátt að fara að gera upp hug sinn um það hvort líta eigi á sauðfjárbúskap sem atvinnugrein eða lífsstíl. Mörg dæmi eru þess að bjáti eitthvað á í landbúnaði  snúa Bændasamtökin og bændur sér rakleiðis til ríkisvaldsins og krefjast aukinna styrkja úr ríkissjóði. Í gildi er langtímasamkomulag milli Lesa meira

Orðið á götunni: Morgunblaðið auglýsir eftir „nýrri köllun“ Katrínar Jakobsdóttur

Orðið á götunni: Morgunblaðið auglýsir eftir „nýrri köllun“ Katrínar Jakobsdóttur

Eyjan
04.06.2024

Orðið á götunni er að það hafi verið grátbroslegt að fylgjast með því í dag hvernig þeir sem töpuðu forsetakosningunum um liðna helgi hafa reynt að sleikja sár sín og leita sökudólga. Ekki fór á milli mála að Morgunblaðið gekk fram fyrir skjöldu í aðdraganda kosninganna í stuðningi við Katrínu Jakobsdóttur. Útsendarar blaðsins voru gerðir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af