fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025

Orðið á götunni

Orðið á götunni: Trúverðugleikinn horfinn – spilling og kvenfyrirlitning – eru einhverjar afleiðingar?

Orðið á götunni: Trúverðugleikinn horfinn – spilling og kvenfyrirlitning – eru einhverjar afleiðingar?

Eyjan
14.11.2024

Því er haldið fram að trúverðugleiki og traust sé forsenda þess að menn geti þrifist og náð árangri í stjórnmálum. Ár og jafnvel áratugi getur tekið að vinna sér traust kjósenda og öðlast trúverðugleika – sem unnt er að glutra niður á andartaki með mistökum og klúðri. Orðið á götunni er að trúverðugleiki þeirra Jóns Lesa meira

Orðið á götunni: Flokkur liðinna tíma brýst um

Orðið á götunni: Flokkur liðinna tíma brýst um

Eyjan
13.11.2024

Á miðopnu Morgunblaðsins í gær birtist grein eftir Guðna Ágústsson til stuðnings hans gamla valdaflokki, Framsóknarflokknum, sem nú mælist með 5,8 prósenta fylgi og fjóra þingmenn í þremur skoðanakönnunum Morgunblaðsins í röð. Sú var tíð að Framsóknarflokkurinn náði fylgi fjórðungs kjósenda og hafði mikil áhrif í landsstjórninni. Það var á þeim tímum þegar Guðni var Lesa meira

Orðið á götunni: Dýr myndi Jón Gunnarsson allur – kvalræði Sjálfstæðisflokksins ætlar engan enda að taka

Orðið á götunni: Dýr myndi Jón Gunnarsson allur – kvalræði Sjálfstæðisflokksins ætlar engan enda að taka

Eyjan
12.11.2024

Farsinn í kringum Jón Gunnarsson tekur á sig nýjar myndir daglega. Flokkurinn hans ýtti honum út úr vonarsæti á lista sínum í Kraganum og lét hann víkja fyrir varaformanni flokksins sem lagt hafði á flótta úr kjördæmi sínu í norðvestri eftir að bakland hennar hvarf. Jón reyndist þá ekki nógu stór til að taka tapinu Lesa meira

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir örgustu öfugmæli

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir örgustu öfugmæli

Eyjan
11.11.2024

Sjálfstæðisflokkurinn er með heilsíðuauglýsingu í Bændablaðinu þar sem segir orðrétt: HÖLDUM ÁFRAM AÐ LÆKKA VEXTI – X-D. Þetta er vægast sagt kyndugt í ljósi þess að vextir hafa farið hækkandi í tíð vinstri stjórnar Katrínar Jakobsdóttur og Bjarna Benediktssonar þar sem stýrivextir Seðlabanka Íslands hafa verið á annað ár hvorki meira né minna en 9,25 Lesa meira

Orðið á götunni: Stefnir í „taktískar“ kosningar eins og í forsetakosningunum í sumar?

Orðið á götunni: Stefnir í „taktískar“ kosningar eins og í forsetakosningunum í sumar?

Eyjan
09.11.2024

Eiríkur Bergmann, stjórnmálaprófessor, varpaði því nýlega fram hvort kjósendur ættu eftir að kjósa „taktískt“ í komandi þingkosningum rétt eins og í forsetakosningunum síðasta sumar en þá gerðist það að fólk tók að velja sér frambjóðendur eftir möguleikum þeirra sem leiddi til þess að ýmsir frambjóðendur fengu sáralítið fylgi, mun minna en nam fjölda þeirra meðmælenda Lesa meira

Orðið á götunni: Á hvaða plani er PLAN Samfylkingarinnar? Er ætlunin að leysa Vinstri græna af hólmi?

Orðið á götunni: Á hvaða plani er PLAN Samfylkingarinnar? Er ætlunin að leysa Vinstri græna af hólmi?

Eyjan
08.11.2024

Kjósendur reyna nú að átta sig á því á hvaða plani hið svokallaða PLAN Samfylkingarinnar er. Áform flokksins hljómuðu býsna vel þar til Kristrún formaður byrjaði að útskýra þau í smærri atriðum. Á undanförnum vikum hefur komið æ betur í ljós að dagar Vinstri grænna virðast vera taldir. Þegar lýst hefur verið á innihald áforma Lesa meira

Orðið á götunni: Verða fjórir flokkar efstir með svipað fylgi í kosningunum?

Orðið á götunni: Verða fjórir flokkar efstir með svipað fylgi í kosningunum?

Eyjan
04.11.2024

Orðið á götunni er að það stefni í að fjórir flokkar gætu orðið í efstu sætum í kosningunum þann 30. nóvember með svipað fylgi, á bilinu 16-18 prósent hver flokkur. Morgunblaðið birtir nú vikulega niðurstöður kannana Prósents sem gerðar eru í sömu viku, frá mánudegi til fimmtudags. Svo er niðurstaðan birt á föstudögum og útfærð Lesa meira

Orðið á götunni: Kristrún missir kúlið á ögurstundu – verður Samfylkingin utan stjórnar enn eitt kjörtímabilið?

Orðið á götunni: Kristrún missir kúlið á ögurstundu – verður Samfylkingin utan stjórnar enn eitt kjörtímabilið?

Eyjan
31.10.2024

Það vekur furðu að formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir, virðist vera að missa tökin á flokki sínum þegar á hólminn er komið og styttist í kosningar. Á annað ár hefur flokkur hennar mælst með gríðarlegt fylgi og yfirburðastöðu, allt að 30 prósent í Gallupkönnunum. Orðið á götunni er að formaðurinn hafi fyllst hroka og sé smám Lesa meira

Orðið á götunni: Mistök sósíalista og sjálfstæðismanna gætu skotið líflínu til Vinstri grænna

Orðið á götunni: Mistök sósíalista og sjálfstæðismanna gætu skotið líflínu til Vinstri grænna

Eyjan
30.10.2024

Menn voru farnir að halda að Sósíalistaflokkur Íslands ætlaði að sýna þau klókindi að tefla Gunnari Smára Egilssyni ekki fram í framboð að þessu sinni og treysta alfarið á getu hinnar vinsælu Sönnu Magdalenu Mörtudóttur til að draga fylgi að flokknum. En á síðustu stundu gat Gunnar Smári ekki haldið aftur af löngun sinni til Lesa meira

Orðið á götunni: Birgir Ármannsson níunda einnota borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins?

Orðið á götunni: Birgir Ármannsson níunda einnota borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins?

Eyjan
30.10.2024

Birgir Ármannsson lætur nú af þingmennsku eftir 21 ár á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Birgir, sem er 56 ára, segist samt ekki vera hættur afskiptum af stjórnmálum. Orðið á götunni er að hann vilji nú spreyta sig á því að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur í kosningum sem munu fara fram vorið 2026. Verði honum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af