fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025

Orðið á götunni

Orðið á götunni 2024: Átakaár en bjart fram undan um áramót

Orðið á götunni 2024: Átakaár en bjart fram undan um áramót

Eyjan
31.12.2024

Í byrjun árs var umræðan um mögulegan eftirmann Guðna Th. Jóhannessonar í forsetaembætti í algleymingi eftir óvænta tilkynningu forsetans í nýársávarpi sínu um að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Strax 2. janúar var orðið á götunni að þrjú nöfn kæmu sterklega til greina. Þetta væru Dagur B. Eggertsson, þá fráfarandi borgarstjóri, Ólafur Jóhann Ólafsson, Lesa meira

Orðið á götunni: Baktjaldamakk og hræðsla við landsfund

Orðið á götunni: Baktjaldamakk og hræðsla við landsfund

Eyjan
29.12.2024

Óhætt er að segja að fátt gleðji forystu og flokkseigendafélag Sjálfstæðisflokksins um þessar mundir. Vinstri stjórn Bjarna Benediktssonar með VG og Framsókn galt afhroð í þingkosningum um síðustu mánaðarmót og fylgi flokksins mældist hið minnsta í gervallri sögu flokksins sem spannar nær heila öld. Niðurstaðan, 19,4 prósent, er reiðarslag og fylgið hefur fallið um nær Lesa meira

Orðið á götunni: Meiri músikk – minna mas!

Orðið á götunni: Meiri músikk – minna mas!

EyjanFastir pennar
23.12.2024

Upp í hugann kemur gamalt og gott slagorð frá Bylgjunni sem hljóðaði þannig: MEIRI MÚSIKK – MINNA MAS. Þetta vel heppnaða vígorð var nánast stefnuyfirlýsing frá Bylgjunni til að svara gagnrýni um að þeir sem stýrðu tónlistarþáttum á útvarpsstöðinni ættu að minka röfl og innihaldslítið tal inn á milli laga en láta músikkina hljóma þeim Lesa meira

Orðið á götunni: Ríkisstjórnarskipti á morgun – Viðreisn fær fjóra ráðherra

Orðið á götunni: Ríkisstjórnarskipti á morgun – Viðreisn fær fjóra ráðherra

Eyjan
20.12.2024

Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur tekur við völdum á Íslandi á morgun, laugardag. Þingflokkar verðandi stjórnarflokka koma saman klukkan 9 í fyrramálið og síðan verða fundir í valdastofnunum þeirra þar sem stjórnarsáttmáli og tillaga um ráðherra og skiptingu ráðuneyta verður kynnt. Forseti Íslands hefur boðað til ríkisráðsfundar eftir hádegi þar sem ný ríkisstjórn tekur við stjórnartaumunum. Orðið Lesa meira

Orðið á götunni: Hvað verður um Framsóknarflokkinn? – Hver tekur við forystunni?

Orðið á götunni: Hvað verður um Framsóknarflokkinn? – Hver tekur við forystunni?

Eyjan
17.12.2024

Framsóknarflokkurinn fékk sinn skerf af því afhroði sem fráfarandi ríkisstjórn galt í alþingiskosningunum þann 30. nóvember sl. Framsókn slapp þó betur úr vistinni hjá Sjálfstæðisflokknum en félagar þeirra í Vinstri grænum sem þurrkuðust út af þingi og hafa jafnvel kvatt íslensk stjórnmál endanlega. Framsókn náði einungis 7,8 prósent fylgi og missti 9,5 prósentustig frá prýðilegri Lesa meira

Orðið á götunni: Björn reynir að túlka afhroð ríkisstjórnarinnar sem ákall um hægri stjórn

Orðið á götunni: Björn reynir að túlka afhroð ríkisstjórnarinnar sem ákall um hægri stjórn

Eyjan
17.12.2024

Enginn nema Björn Bjarnson hefur reynt að túlka afhroð fráfarandi ríkisstjórnar í kosningunum á þann veg að kjósendur hafi kallað eftir hægri stjórn Sjálfstæðisflokks og fleiri. Það þarf býsna glámskyggnan og forhertan „stjórnmálarýni“ til að komast að þeirri niðurstöðu. Eftir kosningarnar árið 2021 var vinstri stjórn Katrínar Jakobsdóttur endurnýjuð með stuðningi 38 þingmanna Sjálfstæðisflokks, Framsóknar Lesa meira

Orðið á götunni: Hrun Vinstri grænna og Katrínar á sér skýringar

Orðið á götunni: Hrun Vinstri grænna og Katrínar á sér skýringar

Eyjan
15.12.2024

Fjölmiðlar og aðrir hafa að undanförnu fjalla um hrun Vinstri grænna og einnig tekið viðtöl við Katrínu Jakobsdóttur um ósigur hennar í forsetakosningunum og niðurlægingu Vinstri grænna sem hún stýrði í ellefu ár og var reyndar lykilmanneskja í flokknum í tvo áratugi. Þegar Steingrímur J. Sigfússon, fyrsti formaður flokksins, var búinn að missa fylgi Vinstri Lesa meira

Orðið á götunni: Ríkisstjórn rísandi sólar?

Orðið á götunni: Ríkisstjórn rísandi sólar?

Eyjan
13.12.2024

Takist flokkunum þremur, Samfylkingu, Viðreisn og Flokki fólksins, að mynda ríkisstjórn öðru hvoru megin við jóladagana verður hægt að segja með sanni að hún verði ríkisstjórn rísandi sólar á Íslandi því að vetrarsólstöður eru þann 21. desember og eftir það tekur daginn að lengja. Unnt verður að nota þá myndlíkingu að ný stjórn taki við Lesa meira

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast

Eyjan
09.12.2024

Þegar rúm vika er liðin frá því að úrslit kosninganna lágu fyrir virðast Mogginn og sjálfstæðismenn smám saman vera að gera sér ljóst að þeir eru að missa völdin eftir órofa valdatíð Sjálfstæðisflokksins frá vorinu 2013. Reyndar hefur flokkurinn verið samfellt við völd frá árinu 1991 ef undan eru skilin fjögur ár vinstri stjórnar Jóhönnu Lesa meira

Orðið á götunni: Óttinn við stjórnarmyndun valkyrja fer vaxandi hjá valdaöflum – brýnt að fram fari úttekt á slæmri stöðu þjóðarbúsins

Orðið á götunni: Óttinn við stjórnarmyndun valkyrja fer vaxandi hjá valdaöflum – brýnt að fram fari úttekt á slæmri stöðu þjóðarbúsins

Eyjan
07.12.2024

Litlar fregnir berast af gangi stjórnarmyndunarviðræðna. Það sem þó fréttist innan úr viðræðum formanna þriggja um stjórnarmyndun er á þann veg að ekkert hefur enn þá komið upp á sem ætti að koma í veg fyrir stjórnarmyndun, jafnvel á næstu tveimur vikum og þá fyrir jól. Þeir sem fá ekki að koma að stjórnarmyndunarborðinu reyna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af