fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Orðið á götunni

Orðið á götunni: Sigríður Andersen næsti leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn? – Hildur hefur „misst klefann“

Orðið á götunni: Sigríður Andersen næsti leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn? – Hildur hefur „misst klefann“

Eyjan
22.09.2024

Orðið á götunni er að vandræðagangur Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur virðist engan enda ætla að taka. Flokkurinn hefur nú sex borgarfulltrúa en náði engu að síður að þríklofna í atkvæðagreiðslu um Borgarlínuna í síðustu viku. Ljóst er að Hildur Björnsdóttir, oddviti lista flokksins, hefur „misst klefann“ eins og sagt er þegar þjálfarar íþróttaliða ráða ekki Lesa meira

Orðið á götunni: Hvers vegna stoppar flóttafylgið ekki hjá Viðreisn?

Orðið á götunni: Hvers vegna stoppar flóttafylgið ekki hjá Viðreisn?

Eyjan
10.09.2024

Orðið á götunni er að miklir fylgisflutningar fara nú fram frá núverandi ríkisstjórnarflokkum til stjórnarandstöðunnar ef marka má allar skoðanakannanir. Mest er að marka kannanir Gallups sem eru viðamestar. Það breytir ekki því að aðrar kannanir eru í meginatriðum á svipuðum nótum og Gallup. Hér verður einkum vitnað í nýjustu könnun Gallups sem birt var Lesa meira

Orðið á götunni: Játning Bjarna – óhreinn og spilltur ríkisstjórnarflokkur

Orðið á götunni: Játning Bjarna – óhreinn og spilltur ríkisstjórnarflokkur

Eyjan
09.09.2024

Sem kunnugt er fór flokksráðsfundur sjálfstæðismanna fram á Hilton Nordica hótelinu í Reykjavík fyrir rúmri viku. Á fundinum hugðist flokkurinn gera dauðaleit að stefnunni sem hvergi hefur fundist í háa herrans tíð. Til stóð, ef vel gengi að finna stefnuna á ný, að stilla saman strengi fyrir komandi þing, en þingsetning verður á morgun. Ekki Lesa meira

Orðið á götunni: Að vera eða vera ekki – ótrúlegt klúður og vandræðagangur Guðrúnar Hafsteinsdóttur

Orðið á götunni: Að vera eða vera ekki – ótrúlegt klúður og vandræðagangur Guðrúnar Hafsteinsdóttur

Eyjan
08.09.2024

Orðið á götunni er að Guðrún Hafsteinsdóttir hafi haldið einstaklega illa á máli Helga Magnúsar Gunnarssonar, vararíkissaksóknara. Nú eru liðnar margar vikur frá því að Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, óskaði eftir því að ráðherra setti Helga Magnús í tímabundið leyfir frá störfum vegna ummæla sem hann viðhafði á samfélagsmiðlum í kjölfar dóms yfir Mohamad Kourani vegna Lesa meira

Orðið á götunni: Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna dauð – verður næsta stjórn skipuð Samfylkingu, Miðflokki og Viðreisn?

Orðið á götunni: Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna dauð – verður næsta stjórn skipuð Samfylkingu, Miðflokki og Viðreisn?

Eyjan
01.09.2024

Ekki er lengur um að villast. Vinstri stjórn Katrínar og Bjarna Ben er endanlega dauð eftir að nýjustu skoðanakannanir birtust. Samkvæmt Gallup frá því á föstudag yrði fjöldi þingmanna núverandi stjórnarflokka einungis 15 ef kosið yrði núna, en voru 38 þegar lagt var upp á dauðagöngu sem yfirstandandi kjörtímabil hefur verið fyrir stjórnarflokkana. Orðið á Lesa meira

Orðið á götunni: Vatnajökulsþjóðgarður – ráðaleysið og sleifarlagið eins og úr dystópískri vísindaskáldsögu

Orðið á götunni: Vatnajökulsþjóðgarður – ráðaleysið og sleifarlagið eins og úr dystópískri vísindaskáldsögu

Eyjan
28.08.2024

Orðið á götunni er að þjóðin furði sig þessa dagana á því hirðuleysi sem bersýnilega hefur viðgengist varðandi öryggismál í Vatnajökulsþjóðgarði og kostaði bandarískan ferðamann lífið um helgina í íshruni á Breiðamerkurjökli. Í Kastljósi í vikunni var ótrúlegt viðtal við framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs þar sem fram kom að ekkert virðist hafa verið hugað að öryggismálum á Lesa meira

Orðið á götunni: Öfugmæli Bjarna í Silfrinu – flokkurinn milli steins og sleggju

Orðið á götunni: Öfugmæli Bjarna í Silfrinu – flokkurinn milli steins og sleggju

Eyjan
27.08.2024

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór yfir sumarið, efnahagsmálin, ríkisstjórnarsamstarfið og meinta ánægju flokksfélaga hans í Sjálfstæðisflokknum með formennsku hans í Silfrinu í gær. Orðið á götunni er að þeir fáu sem horfa á Silfrið á mánudögum hafi lítið kannast við lýsingar Bjarna á góðri hagstjórn mikilli samstöðu innan ríkisstjórnarinnar, sumir hafi jafnvel talið hann fara með Lesa meira

Orðið á götunni: Leiðarahöfundur Morgunblaðsins kastar grjóti úr glerhúsi

Orðið á götunni: Leiðarahöfundur Morgunblaðsins kastar grjóti úr glerhúsi

Eyjan
22.08.2024

Leiðarahöfundur Morgunblaðsins leggst venju fremur lágt í leiðaradagsins og kallar hann þó ekki allt ömmu sína þegar kemur að lágkúrulegum árásum á pólitíska andstæðinga sína. Leiðarahöfundur, sem orðið á götunni segir að sé Davíð Oddsson, byrjar leiðarann á þessum orðum: „Yfirgengilega orlofssugan, Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs …“ Næsta málsgrein hefst svo: „Á borgarstjóratíð sinni Lesa meira

Orðið á götunni: Blússandi verðbólga hjá Frjálsri verslun

Orðið á götunni: Blússandi verðbólga hjá Frjálsri verslun

Eyjan
21.08.2024

Orðið á götunni er að birtingarmyndir verðbólgunnar séu margs konar. Það er dýrara í strætó og sund en var í fyrra. Matur og húsnæði hækkar frá mánuði til mánaðar. Hvert sem litið er blasir við að okurvaxtastefna Seðlabankans hefur siglt í strand. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í vikunni með upplýsingum um tekjur um fjögur Lesa meira

Orðið á götunni: Eymdarleg samkoma hjá Vinstri grænum

Orðið á götunni: Eymdarleg samkoma hjá Vinstri grænum

Eyjan
18.08.2024

Orðið á götunni er að flokksráðsfundur Vinstri grænna sem haldinn var í Keflavík um helgina hafi meira minnt á líkvöku eða húskveðju við andlát heldur en baráttufund stjórnmálaflokks. Viðtöl sem birst hafa í fjölmiðlum við Guðmund Inga Guðbrandsson, formann flokksins, hafa verið eymdarleg og sýnt bugaðan formann en ekki galvaskan leiðtoga eins og flokkurinn þyrfti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af