fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Orðið á götunni

Orðið á götunni: Svandís málar sig og flokkinn út í horn – afleikur aldarinnar

Orðið á götunni: Svandís málar sig og flokkinn út í horn – afleikur aldarinnar

Eyjan
16.10.2024

Orðið á götunni er að eftir að hafa stýrt Vinstri grænum í rúma viku sem formaður hafi Svandís Svavarsdóttir afrekað það að mála sig og flokkinn út í horn í íslenskum stjórnmálum. Pólitískur afleikur aldarinnar að margra mati. Svandís hóf formannsferil sinn með hótunum gagnvart samstarfsflokkunum í ríkisstjórn til sjö ára og lét setja inn Lesa meira

Orðið á götunni: Framboð Þórdísar Kolbrúnar í Kraganum löngu ákveðið – hluti af stærra plotti

Orðið á götunni: Framboð Þórdísar Kolbrúnar í Kraganum löngu ákveðið – hluti af stærra plotti

Eyjan
15.10.2024

Athygli vakti að í Morgunblaðinu í morgun lýsti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi, því yfir að hún íhugi alvarlega að bjóða sig fram í Suðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum. Orðið á götunni er að Þórdís Kolbrún standi frammi fyrir djúpstæðum vanda hvað framboðsmál varðar. Hún þykir lítt hafa sinnt Lesa meira

Orðið á götunni: Áslaug Arna lét Gallup kanna stöðuna varðandi formennsku í flokknum

Orðið á götunni: Áslaug Arna lét Gallup kanna stöðuna varðandi formennsku í flokknum

Eyjan
13.10.2024

Orðið á götunni er að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og stuðningsmenn hennar hafi seint í september keypt spurningu í spurningavagni Gallup. Spurningin var eftirfarandi: Hvern eftirfarandi viltu sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins? Síðan birtust fjögur nöfn í stafrófsröð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Þrátt fyrir Lesa meira

Orðið á götunni: Barátta bak við luktar dyr – sér sig sem bjargvætti Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Barátta bak við luktar dyr – sér sig sem bjargvætti Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
12.10.2024

Fáum dylst að ríkisstjórninni er haldið á lífi í öndunarvél þessa dagana og raunar gildir hið sama um ríkisstjórnarflokkana þrjá. Orðið á götunni er að Bjarna Benediktssyni hafi verið nauðugur einn sá kostur að láta boða þingflokksfund með skömmum fyrirvara í gær. Bjarni hafi metið það svo að hann yrði að ganga úr skugga um Lesa meira

Orðið á götunni: Vinstri græn mælast utan þings en ætla samt að mynda nýja vinstri stjórn!

Orðið á götunni: Vinstri græn mælast utan þings en ætla samt að mynda nýja vinstri stjórn!

Eyjan
05.10.2024

Þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson flutti lokaræðu sína sem formaður Vinstri grænna á flokksþingi um helgina lagði hann áherslu á að flokkurinn ætti að beita sér fyrir því að mynda nýja vinstri stjórn frá miðju og til vinstri. Hann fór ekki dult með þessa skoðun og notaði tækifærið til að skjóta mörgum föstum skotum á samstarfsflokkana Lesa meira

Orðið á götunni: Fyrrum forseti þverbrýtur trúnað við fjölda fólks

Orðið á götunni: Fyrrum forseti þverbrýtur trúnað við fjölda fólks

Eyjan
05.10.2024

Algengt er að dagbækur, eða efni úr dagbókum stjórnmálamanna, séu gerðar opinberar að þeim gengnum og þegar flestir þeirra sem koma við sögu eru fallnir frá. Oft er beðið með slíkar birtingar í fjölda áratuga eða jafnvel heila öld. Beðið er með birtingar dagbóka til að sýna því fólki sem kemur við sögu sjálfsagða virðingu Lesa meira

Orðið á götunni: Vígaferli innan Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn

Orðið á götunni: Vígaferli innan Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn

Eyjan
01.10.2024

Orðið á götunni er að fólk eigi nú sífellt betra með að skilja hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn Reykjavíkur er talinn það sem kallað er ÓSTJÓRNTÆKUR vegna þess að innan þessa fámenna hóps er hver höndin upp á móti annarri. Hildur Björnsdóttir hefur enga stjórn á sínu liði eins og berlega kom fram þegar borgarstjórnarflokkurinn Lesa meira

Orðið á götunni: Arnar Þór Jónsson fær engan hljómgrunn en Jón Gnarr vekur jákvæða athygli

Orðið á götunni: Arnar Þór Jónsson fær engan hljómgrunn en Jón Gnarr vekur jákvæða athygli

Eyjan
01.10.2024

Orðið á götunni er að nýr flokkur Arnars Þórs Jónssonar, forsetaframbjóðanda, muni ekki ná til sín neinu fylgi að ráði. Enginn hljómgrunnur er fyrir framboði Arnars og því er spáð að örlög flokks hans verði svipuð mörgum öðrum framboðum sem hafa orðið til á síðari árum og ekki hlotið brautargengi. Arnar er lengst, lengst til Lesa meira

Orðið á götunni: Nú er það aldeilis svart

Orðið á götunni: Nú er það aldeilis svart

Eyjan
25.09.2024

Orðið á götunni er að aldrei hafi verið eins dimmt yfir fráfarandi ríkisstjórn eins og nú. Maskína birti nýja skoðanakönnun í gær sem sýnir enn á ný fylgishrun ríkisstjórnarflokkanna sem fengju samtals einungis stuðning 24,7 prósent kjósenda. Aldrei hefur fylgi ríkisstjórnarflokkanna mælst svo lágt. Þingmannafjöldinn er kominn niður í 14 ef kosningar færu eins og Lesa meira

Orðið á götunni: Sigríður Andersen næsti leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn? – Hildur hefur „misst klefann“

Orðið á götunni: Sigríður Andersen næsti leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn? – Hildur hefur „misst klefann“

Eyjan
22.09.2024

Orðið á götunni er að vandræðagangur Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur virðist engan enda ætla að taka. Flokkurinn hefur nú sex borgarfulltrúa en náði engu að síður að þríklofna í atkvæðagreiðslu um Borgarlínuna í síðustu viku. Ljóst er að Hildur Björnsdóttir, oddviti lista flokksins, hefur „misst klefann“ eins og sagt er þegar þjálfarar íþróttaliða ráða ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af