Maður sátta
Orðið á götunni er að Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafi ekki unnið lítið afrek sem formaður fjárlaganefndar undanfarnar vikur. Fjárlög voru afgreidd á Alþingi í gærkvöldi og þing kemur ekki saman aftur fyrr en undir lok janúar, en í fyrsta sinn þurfti að vinna frumvarpið þvert á flokka í þinglegri meðferð. Og það var gert, Lesa meira
Bústin og sælleg
Orðið á götunni er að Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar hafi afhent Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, sögu Alþýðuflokksins, Úr fjötrum og rósarvönd, í tilefni af aldarafmæli Framsóknarflokksins í dag. Hafði Logi á orði, er hann afhenti bókina, að bæði Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin hafi farið í hraustlegan megrunarkúr í síðustu kosningum, en það væri Lesa meira
Alltaf í boltanum
Guðni Bergsson. Orðið á götunni er að framboð lögmannsins og landsliðsfyrirliðans fyrrverandi Guðna Bergssonar hleypi óvæntri spennu í kjörið um formannsembættið í Knattspyrnusambandi Íslands á næsta ári. Fyrir á fleti er Geir Þorsteinsson sem verið hefur formaður og þar á undan framkvæmdastjóri KSÍ í tuttugu ár, eða frá því hann hætti sem framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar KR. Lesa meira
Tveir flokkar
Orðið á götunni er að eitt sé öðru fremur ljóst eftir vendingar síðustu daga í íslenskum stjórnmálum og það er sú staðreynd, að Vinstri grænir eru sem stjórnmálaflokkur klofinn í herðar niður. Katrín Jakobsdóttir er í reynd formaður yfir tveimur flokkum, íhaldsömum landsbyggðarflokki og róttækum þéttbýlisflokki. Þetta kemur ef til vill ýmsum nokkuð á óvart, Lesa meira
Sannleikanum verður hver sárreiðastur
Helgi Hrafn Gunnarsson. Orðið á götunni er að uppi hafi orðið fótur og fit meðal Pírata í gærkvöldi þegar Eyjan birti frétt þess efnis að Píratar geri í stjórnarmyndunarviðræðum ekki lengur kröfu um að Nýja stjórnarskráin, sem Stjórnlagaráð samdi, verði eitt og sér grunnur að nýrri stjórnarskrá. Það plagg verði þess í stað tekið til Lesa meira
Kosið aftur
Lilja Alfreðsdóttir: Verður hún utanríkisráðherra í starfsstjórn? Orðið á götunni er að með hverjum deginum sem líður, án þess að sjáist til lands í stjórnarmyndunarviðræðum, aukist líkur til þess að kosið verði aftur til alþingis snemma í vor, jafnvel í mars, apríl eða maí á næsta ári. Birgitta Jónsdóttir fer nú með stjórnarmyndunarumboðið fyrir hönd Lesa meira
Bókstafur laganna
Orðið á götunni er að íslenskt réttarkerfi sé í uppnámi eftir upplýsingar dagsins um hlutabréfaviðskipti Markúsar Sigurbjörnssonar, forseta Hæstaréttar, á árunum fyrir hrun. Er um að ræða viðskipti upp á tugi milljóna í hlutabréfum og einkabankaþjónustu Glitnis, sem ekki fundust upplýsingar um hjá nefnd um hagsmuni og aukastörf dómara eða hefur verið almenn vitneskja um. Lesa meira