fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025

Orðið á götunni

Titringur í verkalýðshreyfingunni

Titringur í verkalýðshreyfingunni

14.03.2017

Ragnar Þór Ingólfsson. Orðið á götunni er að verkalýðshreyfingin leiki á reiðiskjálfi eftir tíðindi dagsins þar sem Ragnar Þór Ingólfsson bar sigur úr býtum í kosningu til formanns Verslunarmannafélags Reykjavíkur. Sitjandi formaður, Ólafía B. Rafnsdóttir, beið afgerandi ósigur og segir nýr formaður í fjölmiðlum fram­boð sitt hafa verið van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á for­ystu ASÍ. Ekki ríki  traust Lesa meira

Fer Gunnar í borgina?

Fer Gunnar í borgina?

03.03.2017

Gunnar bæjarstjóri Einarsson. Orðið á götunni er að sjálfstæðismenn í Reykjavík séu farnir að setja sig í stellingar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Núverandi minnihluti Sjálfstæðisflokks og framsóknar og flugvallarvina hefur ekki náð vopnum sínum í stjórnarandstöðu gegn fjögurra flokka meirihluta Dags B. Eggertssonar og félaga og hafa áhrifamenn í Valhöll miklar áhyggjur af því að Dagur Lesa meira

Stefnubreyting nýs ráðherra

Stefnubreyting nýs ráðherra

01.03.2017

Benedikt Jóhannesson. Orðið á götunni er að mörgum hafi bruðið í brún þegar fréttir birtust um viðræður erlendis milli fulltrúa íslenskra stjórnvalda og nokkurra vogunarsjóða. Eftir mörg ár hafta bíða landsmenn þess óþreyjufullir að losna við höftin. Þau skerða lífsgæði til lengri tíma litið og draga úr tækifærum. Vel tókst að leysa úr málum slitabúa Lesa meira

Úlfar næsti stjórnarformaður

Úlfar næsti stjórnarformaður

27.02.2017

Úlfar Steindórsson í Toyota. Orðið á götunni er að Úlfar Steindórsson, aðaleigandi og forstjóri Toyota á Íslandi, verði að líkindum næsti stjórnarformaður Icelandair Group, en aðalfundur félagsins verður haldinn á næstunni. Blásið hefur um félagið á markaði að undanförnu og Sigurður Helgason tilkynnti í dag að hann sækist ekki eftir endurkjöri í stjórn. Sigurður hefur Lesa meira

„Ótrúleg atburðarás“

„Ótrúleg atburðarás“

19.02.2017

Orðið á götunni er að margir í hópi sjómanna og samningamanna þeirra kunni Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur litlar þakkir fyrir framgöngu hennar undanfarna daga. Sagt er að ráðherrann hafi veifað frumvarpi að lögum á verkfallið fyrir framan samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna og þannig neytt menn til samninga. Verkalýðsfrömuðurinn Vilhjálmur Birgisson á Akranesi var í samninganefnd sjómanna Lesa meira

Hvað gera nú sjómenn?

Hvað gera nú sjómenn?

19.02.2017

Orðið á götunni er að þótt samkomulag hafi náðst í deilu sjómanna og útvegsmanna fari því fjarri að málið hafi endanlega verið til lykta leitt. Eftir er að sjá úrslit úr atkvæðagreiðslu sjómanna og að fenginni reynslu er betra að fagna ekki um of fyrirfram. Kostirnir í stöðunni eru tveir: A.    Sjómenn samþykkja samninga í Lesa meira

Engin bréf að fá

Engin bréf að fá

15.02.2017

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair og formaður Samtaka atvinnulífsins Orðið á götunni er að staðan sé nokkuð undarleg þegar kemur að hlutabréfum í Icelandair Group og gengi þeirra í Kauphöll Íslands. Kunnara er en frá þurfi að segja, að bréf í Icelandair hafi fallið mikið í verði upp á síðkastið og spenna fyrir komandi aðalfundi félagsins, Lesa meira

Enginn kvóti fyrir Costco

Enginn kvóti fyrir Costco

10.02.2017

Orðið á götunni er að allnokkur spenna sé fyrir komu Costco til Íslands. Og ekki að ástæðulausu, þetta er risavaxið fyrirtæki sem væntanlega mun veita þeim sem fyrir eru á íslenskum smásölumarkaði verðuga samkeppni. Kaupmenn bera sig mannalega og segjast fagna samkeppni! En svo virðist sem talsmenn og hagsmunagæsluaðilar verslunarinnar hafi ekki setið auðum höndum. Lesa meira

Vestmannaeyingar þurfa sálfræðing!  

Vestmannaeyingar þurfa sálfræðing!  

01.02.2017

Fólk um allt land á það til að slasast og veikjast og þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Og það sem meira er, konur á landsbyggðinni verða barnshafandi til jafns á við þær sem búa á höfuðborgarsvæðinu. Náttúran gerir víst engan greinarmun eftir búsetu. Í ágætri grein eftir bæjarstjórann í Vestmannaeyjum í Fréttablaðinu á dögunum, fer Lesa meira

Det danske kongehus

Det danske kongehus

26.01.2017

Benedikt Jóhannesson. Orðið á götunni er að ef Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar hefði orðið utanríkisráðherra, gætu danskir fjölmiðlar hafa spurt hann heldur óvenjulegra spurninga þessa dagana í tengslum við opinbera heimsókn forseta Íslands. Höfðingslund Dana er nefnilega ekki sjálfgefin, segir í fyrirsögn á mbl.is, miðvikudaginn 25. janúar. Er þar vísað til orða forseta Íslands þegar hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af