Fórnað á altari heilbrigðismálanna
Orðið á götunni er að ráðherrakapall Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna sé um það bil að ganga upp. Miðað við nýjustu upplýsingar fær Katrín Jakobsdóttir forsætisráðuneytið og Bjarni Benediktsson fjármálaráðuneytið. Sjálfstæðisflokkurinn mun þurfa að losa sig við einn ráðherra til að koma Vinstri grænum og Framsóknarflokknum fyrir, mun því annað hvort Kristján Þór Júlíusson eða Lesa meira
Skjálfa á beinunum
Orðið á götunni er að margir valdamenn skjálfi nú á beinunum í kjölfar þess að stjórnmálakonur í hundraða tali stigu fram gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Krafan er hávær um að nafngreina menn sem hafa áreitt konur og telja því margir aðeins tímaspursmál þangað til einstaka menn verða dregnir fram í sviðljósið, sakaðir um óeðlilega Lesa meira
Milli steins og sleggju
Orðið á götunni er að það sem helst standi í vegi fyrir stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sé orðalagið, en vanda þarf orðavalið vel til að fá þingflokkana þrjá til að ekki aðeins styðja myndun ríkisstjórnarinnar, heldur til að halda henni á lífi til ársins 2021. Þeir sem þekkja til segja að Katrín hafi Lesa meira
Stólaleikurinn að hefjast
Orðið á götunni er að nú þegar Sjálfstæðisflokkurinn stefnir í viðræður með VG og Framsókn, muni Bjarni Benediktsson vera tilbúinn til þess að láta Katrínu Jakobsdóttur eftir forsætisráðuneytið. Hinsvegar geri hann kröfu um að Sjálfstæðisflokkurinn fái þá þeim mun fleiri ráðuneyti önnur og líklegt telst að hann ásælist fjármála- og efnahagsráðuneytið, innanríkisráðuneytið, atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytið, Lesa meira
Lokaskotin
Orðið á götunni er að nú séu í gangi lokaskotin fyrir kosningarnar á laugardag. Stór hluti kjósenda svarar ekki könnunum eða hefur ekki ákveðið hvað á að kjósa. Enn fleiri kjósendur eru svo á báðum áttum með hvað þeir eigi að kjósa, hvort þeir eigi að kjósa taktískt til að koma í veg fyrir að Lesa meira
Aftur í borgina?
Orðið á götunni er að frambjóðendur Bjartrar framtíðar séu þegar byrjaðir að uppfæra ferilskrána fyrir komandi afhroð á laugardaginn. Flokkurinn mælist varla með fylgi og í nýjustu könnun Félagsvísindastofnunar mældist flokkurinn með fordæmalaust 0,0% fylgi í einu kjördæmi. Þó að könnunin sé ekki fullkomlega marktæk þá eru skilaboðin frá kjósendum alveg skýr. Það er áhugavert Lesa meira
Frambjóðendur á nálum
Það yrðu stór pólitísk tíðindi ef forseti Alþingis og varaformaður Framsóknarflokksins dyttu af þingi. Orðið á götunni er að frambjóðendur til Alþingis geti ekki beðið eftir að sjá nýja skoðanakönnun sem sýni fylgi flokka skipt milli kjördæma. Rúm vika er til kosninga og þó að vika sé vissulega löng í pólitík þá er lítið svigrúm Lesa meira
Úr takti
Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins. Orðið á götunni er að leiðarar dagblaðanna í dag geti varla verið ólíkari þó þeir fjalli um sama hlutinn. Leiðarahöfundur Morgunblaðsins, sem engum dylst að er Davíð Oddsson ritstjóri, líkir lögbannsmálinu við lekamálið, auglýsir eftir réttlætisriddörum, vitnar í Pál Vilhjálmsson Moggabloggara, gefur í skyn að lögbannið hafi Lesa meira
Spádómurinn
Orðið á götunni er að Sjálfstæðisflokkur hljóti nú að koma fram með afgerandi viðbrögð sem allir flokksmenn geti tekið undir varðandi lögbannið á fréttaflutning Stundarinnar. Stjórnmálamenn úr Vinstri grænum, Pírötum og Bjartri framtíð hafa stigið fram og mótmælt lögbanninu harðlega. Lögbannið kemur verst út fyrir Sjálfstæðisflokkinn og best út fyrir Stundina sama hvernig sem á Lesa meira
Bragðað af eigin meðali
Orðið á götunni er að helgin hafi ekki gengið jafn vel og liðsmenn Miðflokksins höfðu vonað. Lítið var fjallað um stefnumál flokksins og fundinn í Rúgbrauðsgerðinni í fjölmiðlum, enda stefnumál Miðflokksins keimlík þeim sem höfðu þegar komið fram og illskiljanleg fyrir þá sem hafa ekki mikla þekkingu á bönkum og lífeyrissjóðum. Sjálfstæðisflokknum tókst að vera Lesa meira