fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Orðið á götunni

Orðið á götunni: Dapur brandari Guðmundar Inga um forsetaembættið

Orðið á götunni: Dapur brandari Guðmundar Inga um forsetaembættið

Eyjan
05.03.2024

Orðið á götunni er að Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks Fólksins, hafi hitt á að flytja á Alþingi lélegasta brandara seinni tíma þegar hann spurði Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og formann 4,7 prósent flokksins VG, hvort hún hygðist bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Þingheimur hló – og einnig Katrín þótt henni sé vart hlátur Lesa meira

Orðið á götunni: Ópólitíkin í Júróvisjón svo ráðandi að það jaðrar við pólitík

Orðið á götunni: Ópólitíkin í Júróvisjón svo ráðandi að það jaðrar við pólitík

Eyjan
29.02.2024

Orðið á götunni er að spennan vegna söngvakeppninnar og Júróvisjón sé nú áþreifanleg. Undirbúningur Íslendinga undir pólitískustu ópólitísku söngvakeppni veraldar, og jafnvel þótt víðar væri leitað, stendur nú sem hæst. Óhætt er að segja að mikið hafi gengið á í aðdraganda keppninnar og ópólitíkin víða drepið niður fæti. Þannig var þess til dæmis krafist að Lesa meira

Orðið á götunni: Sigurstranglegur forsetaframbjóðandi stígur brátt fram

Orðið á götunni: Sigurstranglegur forsetaframbjóðandi stígur brátt fram

Eyjan
26.02.2024

Orðið á götunni hermir að brátt muni draga til tíðinda varðandi frambjóðendur til embættis forseta Íslands. Haft er fyrir satt að Halla Tómasdóttir muni, senn hvað líður, stíga fram og lýsa yfir framboði. Ljóst þykir að geri hún það muni það gera drauma annarra, þeirra sem þegar lýst hafa yfir framboði, að engu. Þetta yrði Lesa meira

Orðið á götunni: Stórfenglegt sjálfsmark í KSÍ-slag

Orðið á götunni: Stórfenglegt sjálfsmark í KSÍ-slag

Eyjan
22.02.2024

Í almannatengslafræðum stendur víst skrifað að verstu byrjendamistökin í því að sverja af sér kjaftasögu séu að mæta í fjölmiðla til að hafna henni. Þá fyrst öðlist hún líf og fari á kreik –mun víðar en annars yrði. Orðið á götunni er að Vignir Már Þormóðsson, frambjóðandi til formanns KSÍ, hafi stigið á bananahýði í Lesa meira

Orðið á götunni: Össur er pólitískur stríðnispúki

Orðið á götunni: Össur er pólitískur stríðnispúki

Eyjan
21.02.2024

Össur Skarphéðinsson, fyrrum ráðherra margra ráðuneyta og formaður Samfylkingarinnar, er annálaður stríðnispúki. Hann er með skemmtilegri mönnum og jafnan er stutt í húmorinn hjá honum. Ekki síst ef hann getur strítt pólitískum andstæðingum. Össur er einnig þeim kostum gæddur að geta gert grín að sjálfum sér sem er fremur fátítt meðal gamalla og nýrra stjórnmálamanna. Lesa meira

Orðið á götunni: Fjölmiðlamenn langar á þing en byr ræður för

Orðið á götunni: Fjölmiðlamenn langar á þing en byr ræður för

Eyjan
18.02.2024

Orðið á götunni er að Stefán Eiríksson, útvarpsstjóri, og Þórður Snær Júlíusson á Heimildinni telji sig eiga erindi á Alþingi og líti svo á að tækifæri gefist fyrir þá í komandi kosningum, hvort sem kosið verður á þessu ári eða ekki fyrr en 2025. Vaxandi líkur eru taldar á að kosið verði snemma á komandi Lesa meira

Orðið á götunni: Andstæðingar Vinstri grænna vilja Katrínu í forsetaframboð

Orðið á götunni: Andstæðingar Vinstri grænna vilja Katrínu í forsetaframboð

Eyjan
06.02.2024

Orðið á götunni er að þeir sem helst hafi áhuga á að Katrín Jakobsdóttir bjóði sig fram í komandi forsetakosningum séu einkum þeir sem vilja sjá flokk hennar, Vinstri græna, deyja drottni sínum og hverfa af sviði íslenskra stjórnmálaflokka. Víst er að fari Katrín í framboð er enginn til að taka við forystu í flokknum. Litið var svo á Lesa meira

Orðið á götunni: Steingrímur J. yrði aldrei vænlegt gluggaskraut

Orðið á götunni: Steingrímur J. yrði aldrei vænlegt gluggaskraut

Eyjan
02.02.2024

Orðið á götunni er að Katrín Jakobsdóttir geti ekki með neinu móti reynt að uppfylla metnað sinn um að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í vor vegna þess að enginn getur tekið við flokki hennar, Vinstri grænum. Eða öllu heldur tekið við því sökkvandi skipi sem flokkurinn er ef marka má skoðanakannanir sem Lesa meira

Orðið á götunni: Hvað hafa hvalirnir unnið til saka?

Orðið á götunni: Hvað hafa hvalirnir unnið til saka?

Eyjan
22.01.2024

Orðið á götunni er að vandræðaástandi í ríkisstjórninni magnist nú dag frá degi. Við blasir að vantrauststillaga verði lögð fram á Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, vegna þeirrar niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis að hún hafi brotið bæði lög og meðalhófsreglu með fyrirvaralausu hvalveiðibanni í júní á síðasta ári. Einnig blasir við að ýmsir ráðherrar og þingmenn stjórnarflokkanna, fyrst Lesa meira

Orðið á götunni: Bjarni mun skarta orðunni í Washington – heldur dauðvona ríkisstjórn saman

Orðið á götunni: Bjarni mun skarta orðunni í Washington – heldur dauðvona ríkisstjórn saman

Eyjan
20.01.2024

Orðið á götunni er að lifandi dauð vinstri stjórn Katrínar Jakobsdóttur sé ekki á förum fyrr en á næsta ári. Lögbrot Svandísar munu engu breyta. Fyrir því eru tvær meginástæður. Í fyrsta lagi er á það bent að frá hruni hafa hvorki meira né minna en sjö ráðherrar úr fjórum flokkum gerst lögbrjótar í embættisfærslum sínum: Svandís og Ögmundur, Vinstri græn, Jóhanna Sigurðardóttir, Samfylkingu, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af