fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025

Orðið á götunni

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða

Eyjan
Fyrir 1 viku

DV birti í gær Orðið á götunni þar sem fjallað var um stöðu formanns Sjálfstæðisflokksins, Guðrúnar Hafsteinsdóttur, sem nýlega bar snaggaralega og óvænt sigurorð af frambjóðanda flokkseigenda í formannskjöri í flokknum. Guðrúnu var hrósað fyrir að hafa gengið til þess verks að skipta um framkvæmdastjóra flokksins. Bent var á að ekkert væri í sjálfu sér Lesa meira

Orðið á götunni: Guðrún hefur lítinn tíma til að ná tökum á flokknum – lífsnauðsyn að skipta um þingflokksformann

Orðið á götunni: Guðrún hefur lítinn tíma til að ná tökum á flokknum – lífsnauðsyn að skipta um þingflokksformann

Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Hafsteinsdóttir gerði rétt í því að skipta um framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Ekki svo að skilja að sá sem vék hafi verið neitt slæmur en hann hefur verið náinn samstarfsmaður fyrrum formanns og því brýnt að skipta um og velja trúnaðarmann núverandi formanns eins og Guðrún gerði í síðustu viku. Þetta er því miður það eina Lesa meira

Orðið á götunni: Sægreifar panta skipulegar árásir úr öllum áttum á fyrirhugaða hækkun veiðileyfagjalda

Orðið á götunni: Sægreifar panta skipulegar árásir úr öllum áttum á fyrirhugaða hækkun veiðileyfagjalda

Eyjan
Fyrir 1 viku

Fyrirsvarsmenn sægreifa á Íslandi virðast halda að þjóðin sé heimsk og sjái ekki í gegnum grímulausa útúrsnúninga-og lygaherferð þeirra vegna fyrirhugaðrar hækkunar á því leigugjaldi sem handhafar gjafakvóta hafa greitt hingað til. Fólk sér auðveldlega í gegnum þetta og sægreifar verða sér einungis til minnkunar með þessari framgöngu. Fyrir utan stanslausar árásir og áróður þeirra Lesa meira

Orðið á götunni: Gjafakvótaþegarnir reyna að slá ryki í augu fólks með hræðsluáróðri og rangfærslum

Orðið á götunni: Gjafakvótaþegarnir reyna að slá ryki í augu fólks með hræðsluáróðri og rangfærslum

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Grátkór gjafakvótahafa og talsmanna þeirra hækkar raust sína dag frá degi. Í Morgunblaðinu og Viðskiptablaðinu má lesa hvern dómsdagsspádóminn á fætur öðrum. Samviskusamlega birtir málgagn gjafakvótaþega og Sjálfstæðisflokksins tilkynningar frá fyrirtækjum tengdum sjávarútvegi og pólitískum bandingjum þeirra þar sem fullyrt er að leiðrétting á veiðileyfagjaldi útgerðarinnar muni hafa alvarleg áhrif á stöðu fyrirtækjanna og jafnvel Lesa meira

Orðið á götunni: Uppnám í Hádegismóum

Orðið á götunni: Uppnám í Hádegismóum

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni er að uppnám hafi orðið á ritstjórnarskrifstofum Morgunblaðsins í Hádegismóum í gær. Forsaga málsins er sú að Kolbrún Bergþórsdóttir birti í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins þrumupistil þar sem hún fer hörðum orðum um Sjálfstæðisflokkinn, einstaka þingmenn hans og ekki síst þingflokksformanninn, Hildi Sverrisdóttur, fyrir framgöngu flokksins í máli Ásthildar Lóu Þórsdóttur. Kolbrún skrifar: „Sjálfstæðisflokkurinn Lesa meira

Orðið á götunni: Holan í veginum er arfleifð Framsóknar eftir sjö ár – Egill Helgason sér vandann

Orðið á götunni: Holan í veginum er arfleifð Framsóknar eftir sjö ár – Egill Helgason sér vandann

Eyjan
Fyrir 2 vikum

DV birtir í dag áhugaverða frásögn af upplifun fjölmiðlamannsins Egils Helgasonar um ástand vega á Íslandi. Fyrir fram mátti ætla að Egill færi helst ekki út fyrir 101 Reykjavík en hann hefur sjálfur oft skilgreint sig sem „miðbæjarrottu“. Nú lagði hann hins vegar land undir fót og ók vestur í Dali, til Keflavíkur, á Selfoss Lesa meira

Orðið á götunni: Þú kaupir af Guðbjörgu í hverri viku – umframhagnaður sægreifa fer í að kaupa upp atvinnulífið

Orðið á götunni: Þú kaupir af Guðbjörgu í hverri viku – umframhagnaður sægreifa fer í að kaupa upp atvinnulífið

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Fjölskyldan í Vestmannaeyjum hefur eignast heildverslun sem ræður mörgum þekktustu vörumerkjunum í dagvöru sem Íslendingar kaupa flestir nánast í hverri viku. Ísam & ÓJ&K selur einnig sígarettur, vindla, sterkt áfengi, léttvín og bjór þannig að fólk er trúlega að versla við Guðbjörgu Matthíasdóttur og fjölskyldu miklu oftar en það gerir sér grein fyrir. Þá er Lesa meira

Orðið á götunni: Sagan endurtekur sig – stjórnarandstaðan leggst lágt eins og 2009-2013

Orðið á götunni: Sagan endurtekur sig – stjórnarandstaðan leggst lágt eins og 2009-2013

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Fáum kom það á óvart að stjórnarandstaðan og aðrir talsmenn sægreifa á Íslandi losnuðu á límingunum þegar fram kom af hálfu ríkisstjórnarinnar að ætlunin væri að hækka greiðslur fyrir afnot af fiskimiðunum sem eru sameign þjóðarinnar. Fjármálaráðherra hefur kynnt áform sín um að hækka veiðileyfagjald um 10 milljarða króna á ári. Veiðileyfagjald er greiðsla útgerðarinnar Lesa meira

Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir féll á fyrsta prófi – framganga stjórnarandstöðunnar aumkunarverð

Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir féll á fyrsta prófi – framganga stjórnarandstöðunnar aumkunarverð

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Það kemur æ betur í ljós að ásakanir RÚV og fleiri fjölmiðla á fyrrum mennta-og barnamálaráðherra voru tilhæfulausar með öllu. Á Alþingi í gær reyndi stjórnarandstaðan að gera forsætisráðherra tortryggilega en Kristrún hafði svör við öllu. Framkoma sumra talsmanna stjórnarandstöðunnar var aumkunarverð og óhætt er að taka undir það að Hildur Sverrisdóttir úr Sjálfstæðisflokki hafi Lesa meira

Orðið á götunni: Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa þurft að víkja – steinkast flokksmálgagna úr glerhúsinu er vandræðalegt

Orðið á götunni: Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa þurft að víkja – steinkast flokksmálgagna úr glerhúsinu er vandræðalegt

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Andstæðingar ríkisstjórnarinnar hafa velt sér upp úr máli Ásthildar Lóu Þórsdóttur nú um helgina. Hún víkur úr ríkisstjórninni að eigin ósk þó að margir telji að ekki hafi verið nauðsyn á því. Með ákvörðun sinni tryggir hún að ríkisstjórnin þurfi ekki að standa í innantómu orðaskaki við stjórnarandstöðuna og málgögn hennar sem leita stöðugt að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af