Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast
EyjanOrðið á götunni er að flokkadrættir í Sjálfstæðisflokknum fari vart fram hjá neinum í aðdraganda landsfundar sem haldinn verður eftir rúma viku. Töldu margir að ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um að gefa ekki kost á sér í embætti formanns myndi lægja einhverjar öldur, en þeir spádómar reyndust óskhyggja. Vísir sagði frá því í síðustu viku Lesa meira
Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa
EyjanFjölmiðlar hafa keppst við að segja hverja flökkusöguna af annarri um Gylfa Þór Sigurðsson, fyrrum landsliðsmann í fótbolta, sem lengi var einn besti knattspyrnumaður landsins. Gylfi er 36 ára og kominn að endalokum á glæsilegum fótboltaferli sínum sem gekk vel og hnökralaust fyrir sig þar til hann lenti í afar leiðinlegum málum í Bretlandi sem Lesa meira
Orðið á götunni: Vegakerfið hrundi á vakt Framsóknar og dýralæknanna
EyjanLengi hefur ljóst verið að vegakerfið á Íslandi hefur legið undir skemmdum hin síðari ár og er nú að hruni komið eins og glöggt kom fram í Kastljósi RÚV í gær. Sigurður Ingi Jóhannsson var samgönguráðherra og innviðaráðherra lengst af síðustu sjö árin og þannig hefur vegakerfið dalað og nánast hrunið á vakt hans. Þetta Lesa meira
Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?
EyjanFátt virðist falla með Sjálfstæðisflokknum á þessum vetri. Úrslit alþingiskosninganna þann 30. nóvember voru vonbrigði og þá missti flokkurinn sess sinn sem stærsti flokkur þjóðarinnar á Alþingi. Samfylkingin hefur hrifsað forystuna af flokknum. Mynduð var ríkisstjórn þar sem Sjálfstæðisflokkurinn var dæmdur til setu í stjórnarandstöðu með löskuðum Framsóknarflokki og sprækum Miðflokki. Niðurstaða kosninganna var hin Lesa meira
Orðið á götunni: Áslaug Arna: flokkurinn missti talsamband við fólk – gleymdi launþegum, íþróttum og atvinnulífinu
EyjanSjálfstæðisflokkurinn missti talsamband við fólk, sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir í samtali við Ólaf Arnarson í hlaðvarpi Eyjunnar. Hún er í framboði til formanns í flokknum á landsfundi í lok þessa mánaðar. Það er skiljanlegt að frambjóðandinn vilji reyna að skilgreina vanda flokksins, sem hefur fallið í fylgi úr 36 prósentum niður í 21 prósent, frá Lesa meira
Orðið á götunni: Vinstri meirihluti í burðarliðnum – Einar plottaði yfir sig en Viðreisn hélt kúlinu
EyjanViðreisn lætur ekki hanka sig á því að efna til samstarfs við Sósíalista og Vinstri græna í borgarstjórn Reykjavíkur. Þetta er klókt hjá flokknum því að Viðreisn er frjálslyndur miðjuflokkur og verður að haga ákvörðunum sínum í samræmi við það. Það gerir flokkurinn með því að standa fyrir utan hið væntanlega samstarf vinstri flokka í Lesa meira
Orðið á götunni: Silfrið í gær sýndi samansafn óhæfra stjórnenda
EyjanOrðið á götunni er að fólk sé í áfalli eftir að hafa horft á leiðtoga borgarstjórnarflokkanna í Silfri RÚV í gærkveldi. Þvílíkt samansafn af ráðþrota fólki sem veit ekkert hvort það er að koma eða fara. Ekkert þeirra hafði neinar nothæfar lausnir fram að færa. Samtal leiðtoganna minnti lengst af á innantómt röfl í saumaklúbbi. Lesa meira
Orðið á götunni: Leyfilegt að mismuna börnum – mótmæli á Austurvelli í kvöld
EyjanOrðið á götunni er að þungt sé í kennurum eftir að Félagsdómur úrskurðaði skæruverkföll þeirra í nokkrum grunn- og leikskólum ólögleg. Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu að þar sem aðeins hluti félagsmanna kennarafélaga innan sveitarfélags greiddi atkvæði um verkfallsboðun væru verkföll ólögleg. Þar með var ljóst að verkföllin voru ólögleg alls staðar nema í Snæfellsbæ, Lesa meira
Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn veiddur í gildru – situr uppi með Svarta-Pétur
EyjanFáum duldist að væringar voru innan meirihlutans í Reykjavík, sem nú er fallinn, en orðið á götunni er að engu að síður hafi það komið flestum mjög á óvart þegar Einar Þorsteinsson, fráfarandi borgarstjóri, tilkynnti í gærkvöldi að hann hefði slitið meirihlutasamstarfinu. Flestir eiga erfitt með að koma auga á það stórmál sem skyndilega hefur Lesa meira
Orðið á götunni: Ríkisstjórnin fær byr í seglin – Sjálfstæðisflokkurinn nötrar í aðdraganda landsfundar
EyjanRíkisstjórnin nýtur stuðnings 70 prósent landsmanna samkvæmt nýrri Gallup könnun þar sem ellefu þúsund voru spurðir og helmingur svaraði. Niðurstaða þessarar könnunar gefur nýrri ríkisstjórn byr undir vængi þrátt fyrir linnulausar árásir á sérstaklega Flokk fólksins. Orðið á götunni er að þegar Samfylkingin, Viðreisn og Sjálfstæðisflokkurinn bæta aðeins við sig fylgi frá síðustu kosningum samkvæmt Lesa meira