fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Orðið á götunni

Orðið á götunni: Krísuástand í Valhöll og Hvíta húsinu – leitað logandi ljósi að arftaka

Orðið á götunni: Krísuástand í Valhöll og Hvíta húsinu – leitað logandi ljósi að arftaka

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni er að vart megi á milli sjá hvort örvæntingin og skelfingin sé meiri í Hvíta húsinu í Washington eða í Valhöll við Háaleitisbraut í Reykjavík. Á báðum stöðum áttar fólk sig á því að í óefni er komið og við blasir mikill skellur. Í Hvíta húsinu gengur nú maður undir mann viða Lesa meira

Orðið á götunni: Dagur rassskellir leiðtoga minnihlutans og Morgunblaðið

Orðið á götunni: Dagur rassskellir leiðtoga minnihlutans og Morgunblaðið

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Dagur B. Eggertsson, fyrrum borgarstjóri, svarar ómerkilegum aðdróttunum Hildar Björnsdóttur, leiðtoga minnihlutans í borgarstjórn, fullum hálsi og hrekur ávirðingar hennar. Hildur heldur því fram að Dagur hafi verið á tvöföldum launum frá því hann lét af starfi borgarstjóra í byrjun þessa árs og tók við stöðu formanns borgarráðs. Morgunblaðinu þótti þessi fullyrðing Hildar svo merkileg Lesa meira

Orðið á götunni: Lítið lagðist fyrir kappana

Orðið á götunni: Lítið lagðist fyrir kappana

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Orðið á götunni er að heldur hafi lítið lagst fyrir kjaftforu kappana í Sjálfstæðisflokknum sem hafa haft uppi mjög stór orð vegna framgöngu ráðherra Vinstri grænna við afgreiðslu hvalamálsins. Ekki hefur skort stórar yfirlýsingar, hótanir og gífuryrði vegna tafaleikja og tregðu til að þjóna hagsmunum Hvals hf. og Kristjáns Loftssonar, sem er einn af öflugustu Lesa meira

Orðið á götunni: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur tekst það sem engum öðrum hefur tekist – einstakur stjórnmálamaður

Orðið á götunni: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur tekst það sem engum öðrum hefur tekist – einstakur stjórnmálamaður

Eyjan
13.06.2024

Alþekkt er að litlu máli skiptir hve viljinn er góður, ævinlega er erfitt að gera öllum til hæfis. Þetta þekkja foreldrar barna á öllum aldri mætavel. nú, og að sjálfsögðu stjórnmálamenn líka. Stjórnmálamenn rembast einmitt oft eins og rjúpan við staurinn að gera öllum til hæfis en engum sögum fer af vel heppnaðri tilraun í Lesa meira

Orðið á götunni: Er landbúnaður atvinnugrein eða lífsstíll?

Orðið á götunni: Er landbúnaður atvinnugrein eða lífsstíll?

Eyjan
11.06.2024

Orðið á götunni er að sauðfjárbændur verði brátt að fara að gera upp hug sinn um það hvort líta eigi á sauðfjárbúskap sem atvinnugrein eða lífsstíl. Mörg dæmi eru þess að bjáti eitthvað á í landbúnaði  snúa Bændasamtökin og bændur sér rakleiðis til ríkisvaldsins og krefjast aukinna styrkja úr ríkissjóði. Í gildi er langtímasamkomulag milli Lesa meira

Orðið á götunni: Morgunblaðið auglýsir eftir „nýrri köllun“ Katrínar Jakobsdóttur

Orðið á götunni: Morgunblaðið auglýsir eftir „nýrri köllun“ Katrínar Jakobsdóttur

Eyjan
04.06.2024

Orðið á götunni er að það hafi verið grátbroslegt að fylgjast með því í dag hvernig þeir sem töpuðu forsetakosningunum um liðna helgi hafa reynt að sleikja sár sín og leita sökudólga. Ekki fór á milli mála að Morgunblaðið gekk fram fyrir skjöldu í aðdraganda kosninganna í stuðningi við Katrínu Jakobsdóttur. Útsendarar blaðsins voru gerðir Lesa meira

Orðið á götunni: Tveir fyrrverandi forsætisráðherrar lýsa yfir stuðningi við Höllu Hrund

Orðið á götunni: Tveir fyrrverandi forsætisráðherrar lýsa yfir stuðningi við Höllu Hrund

Eyjan
27.05.2024

Orðið á götunni er að það hafi vakið mikla athygli um helgina þegar tveir fyrrverandi forsætisráðherrar, hvor úr sínum flokknum, lýstu yfir stuðningi við Höllu Hrund Logadóttur í komandi forsetakosningum. Geir Haarde, sem var formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra árin 2006 til 2009, og Jóhanna Sigurðardóttir, sem var formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra árin 2009 til 2013, birtu Lesa meira

Orðið á götunni: Hvers vegna varð Gunnar Thoroddsen ekki forseti Íslands?

Orðið á götunni: Hvers vegna varð Gunnar Thoroddsen ekki forseti Íslands?

Eyjan
24.05.2024

Í aðdraganda forsetakosninga árið 1968 var almennt gert ráð fyrir því að Gunnar Thoroddsen, fyrrum borgarstjóri og fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, yrði valinn til að taka við embætti forseta Íslands. En það fór á annan veg en gert hafði verið ráð fyrir. Gunnar sagði af sér embætti fjármálaráðherra árið 1965 og gerðist sendiherra Íslands í Danmörku. Hann Lesa meira

Orðið á götunni: Spurningarnar sem ekki komu

Orðið á götunni: Spurningarnar sem ekki komu

Eyjan
23.05.2024

Ríkissjónvarpið birtir þessa dagana viðtöl við forsetaframbjóðendur í Forystusætinu. Orðið á götunni er að þættirnir séu nokkuð misjafnir að gæðum, og þá ekki aðeins frammistaða frambjóðendanna heldur einnig frammistaða spyrla. Þannig vakti athygli í síðustu viku er einn reyndasti fréttamaður stofnunarinnar, sem einatt er fágaður og kurteis í framkomu, var sem andsetinn, gat vart falið Lesa meira

Orðið á götunni: Sægreifar kosta framboð Katrínar

Orðið á götunni: Sægreifar kosta framboð Katrínar

Eyjan
19.05.2024

Endaspretturinn er hafinn í baráttunni um Bessastaði, en nú eru innan við tvær vikur til kjördags. Frambjóðendur og bakhjarlar þeirra eru greinilega farnir að bretta upp ermar. Buddan hefur verið opnuð upp á gátt og bersýnilega vegur hún mismikið hjá frambjóðendum. Orðið á götunni er að þrír frambjóðendur hafi mest fé milli handanna, sem birtist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af