Danir hafa valið „Orð ársins“ og það þekkir þú vel
Fréttir19.12.2022
Ár hvert standa Danska ríkisútvarpið (DR) og Dansk Sprognævn (Danska málnefndin) fyrir vali á „Orði ársins“. Valið kom kannski svolítið á óvart þetta árið en orðið hefur heyrst ansi oft á árinum og líklega hafa nær allir, ef ekki allir Íslendingar, heyrt þar á síðustu mánuðum. Á vef DR kemur fram að meðal þeirra orða sem komu til greina Lesa meira