Steinunn Ólína skrifar: Orðin og jörðin
EyjanFastir pennar22.12.2023
Hvað felst í orðinu gos? Í jarðfræðilegum skilningi er það, að uppsöfnuð spenna og þrýstingur með ógnarkrafti losnar úr læðingi í kvikuhólfi þar til þolmörk þaksins bresta og upp úr gýs. Nú vitum við að flæddi til dæmis yfir gamla þjóðleið, sumsé eldra landslag fer undir og verður síðar sem nýtt. Gos eru alltaf í fyrstu ógnvænleg og kalla Lesa meira