fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Öræfajökull

Öræfajökull í gjörgæslu jarðvísindamanna – Æfðu viðbrögð við gosi

Öræfajökull í gjörgæslu jarðvísindamanna – Æfðu viðbrögð við gosi

Fréttir
17.12.2018

Öræfajökull er nú í gjörgæslu jarðvísindamanna en auk hans eru Hekla, Katla, Grímsvötn og Bárðarbunga undir sérstöku eftirliti en eldstöðvarnar sýna allar merki þess að þær séu að undirbúa sig undir gos. Nýlega æfðu vísindamenn, Almannavarnir og flugumferðarstjórar viðbrögð við gosi í Öræfajökli út frá þeirri sviðsmynd að aska hefði dreifst til Kanada og Evrópu. Lesa meira

Hættulegustu eldfjöll landsins undirbúa sig undir gos – Gera ráð fyrir hinu versta

Hættulegustu eldfjöll landsins undirbúa sig undir gos – Gera ráð fyrir hinu versta

Fréttir
31.10.2018

Fimm öflugustu og virkustu eldfjöll landsins eru nú tilbúin til að gjósa eða eru að undirbúa sig undir gos. Vísindamenn fylgjast náið með þeim enda ekki vanþörf á. Við gerð viðbragðsáætlana er gert ráð fyrir hinu versta enda ekki hægt að sjá fyrir hvort gosin verða lítil eða stór. Þetta kom fram í umfjöllun RÚV Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af