Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það má semja um aðildarskilmála að ESB – mörg dæmi sýna það og sanna
Eyjan13.01.2025
Ýmsir andstæðingar ESB og úrtölumenn um það að við Íslendingar gerumst fullgilt ESB-aðildarríki, með fullum áhrifum og fullri setu við borðið, í stað þess að vera 80-90% aðildarríki, en án setu við borðið og án allra áhrifa eins og nú er, nota hvert tækifæri, sem gefst, til að halda því fram að ekki sé hægt Lesa meira