fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Oppenheimer

„Barbenheimer“ slær í gegn – Stærsta opnunarhelgi sögunnar hérlendis

„Barbenheimer“ slær í gegn – Stærsta opnunarhelgi sögunnar hérlendis

Fókus
24.07.2023

Eftirvæntingin fyrir kvikmyndunum Barbie og Oppenheimer ætti ekki að hafa farið framhjá neinum enda tröllríður svokallað „Barbenheimer æði“ heimsbyggðinni allri. Íslenskir kvikmyndahúsagestir létu sitt ekki eftir liggja í þeim efnum um helgina og kvikmyndaáhugafólk flykktist á stórmyndirnar tvær. Útkoman varð stærsta opnunarhelgi í íslenskum kvikmyndahúsum frá upphafi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FRÍSK – Lesa meira

Kynlífsatriði í Oppenheimer veldur usla

Kynlífsatriði í Oppenheimer veldur usla

Fókus
23.07.2023

Kynlífsatriði í Hollywood-stórmyndinni Oppenheimer hefur valdið usla í Indlandi og sagði talmaður indversku ríkisstjórnarinnar meðal annars í færslu á Twitter að atriðið sé „hrein árás á hindúsima“. Eins og alþjóð veit fjallar stórmyndin umtalaða um ævi eðlisfræðingsins, Robert J. Oppenheimer, föður kjarnorkusprengjunnar. Í myndinni er sjóðheitt og áhrifamikið kynlífsatriði milli Oppenheimer, sem leikinn er af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af