Sanna Magdalena: Bætum heilbrigðisþjónustuna innan opinbera kerfisins – sparnaður í einkarekstri er á kostnað starfsfólksins
EyjanFyrir 3 vikum
Hagkvæmni í einkarekstri í heilbrigðisþjónustu er oft á kostnað kjara þeirra sem veita þjónustuna, starfsfólksins. Hið opinbera á að sjá um heilbrigðisþjónustu og einkaaðilar eiga ekki að fá að græða á að veita grunnþjónustu sem við öll þurfum að nýta okkur einhvern tímann á lífsleiðinni. Heilbrigðisþjónustan í dag er ekki góð en við eigum að Lesa meira