fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

OP3

Guðmundur Franklín um RÚV og Guðna Th: „Vill hugsanlega ekki styggja sinn kandídat“

Guðmundur Franklín um RÚV og Guðna Th: „Vill hugsanlega ekki styggja sinn kandídat“

Eyjan
09.09.2019

Í tilkynningu frá fulltrúa Synjun.is, Guðmundi Franklín Jónssyni, viðskipta- og hagfræðingi, fyrrverandi formanni Hægri grænna og forsetaframbjóðanda, er amast við því að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hafi staðfest lögin um þriðja orkupakkann. Er látið að því liggja að RÚV hafi ekki fjallað um samtökin eða undirskriftirnar sem söfnuðust gegn orkupakkanum, til að styggja ekki Lesa meira

Frosti kveður niður kenningar um næstu skref: „Það er fáránlegt“

Frosti kveður niður kenningar um næstu skref: „Það er fáránlegt“

Eyjan
03.09.2019

Eftir að Alþingi samþykkti þriðja orkupakkann í gær er ljóst að möguleikum Orkunnar okkar og þeirra sem barist hafa gegn innleiðingu orkupakkans, fækkar hratt. Orkan okkar hefur skorað á Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, að staðfesta ekki upptöku þriðja orkupakkans inn í EES-samninginn og vilja fá skorið úr um málið í þjóðaratkvæðagreiðslu. Undirskriftarlisti þess efnis Lesa meira

Orkupakkinn samþykktur: Sjáðu hvernig atkvæði féllu

Orkupakkinn samþykktur: Sjáðu hvernig atkvæði féllu

Eyjan
02.09.2019

Þriðji orkupakki ESB var samþykktur með 46 atkvæðum gegn 13 á Alþingi í morgun. Ekkert óvænt gerðist í atkvæðagreiðslunni, ef frá skal talið hróp og köll af þingpöllum, hvar þeir  þingmenn sem samþykktu tillöguna voru ýmist nefndir landráðamenn eða svikarar. Þrír voru fjarverandi og einn þingmaður var með fjarvistaleyfi, en annars féllu atkvæðin svona í Lesa meira

Orkupakkinn samþykktur á Alþingi: „Þetta eru landráð!“ – „Svikarar!“

Orkupakkinn samþykktur á Alþingi: „Þetta eru landráð!“ – „Svikarar!“

Eyjan
02.09.2019

Atkvæðagreiðslunni um þriðja orkupakkann fór fram á Alþingi í dag. Tillagan um þriðja orkupakkann var samþykkt með 46 atkvæðum gegn 13. þegar niðurstaðan lá ljós fyrir heyrðust hróp og köll af þingpöllum: „Svikarar!“ Þingmenn gerðu margir grein fyrir atkvæði sínu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður og þingmaður Viðreisnar var í pontu þegar hróp voru gerð af Lesa meira

Sigmundur segir orkupakkastríðið ekki tapað: „Þá væri það fyrst að byrja fyrir alvöru“

Sigmundur segir orkupakkastríðið ekki tapað: „Þá væri það fyrst að byrja fyrir alvöru“

Eyjan
02.09.2019

Formaður Miðflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, einnig þekktur sem David Gunnlaugsson, segir að þó svo að þriðji orkupakkinn verði samþykktur á Alþingi í dag, líkt og yfirgnæfandi líkur eru á, sé málið alls ekki búið: „Telji menn að með því að samþykkja orkupakkann í dag sé málið frá er það mikill misskilningur. Þá væri það fyrst Lesa meira

Guðlaugi Þór hótað lífláti: Málið í farvegi hjá ríkislögreglustjóra

Guðlaugi Þór hótað lífláti: Málið í farvegi hjá ríkislögreglustjóra

Eyjan
30.08.2019

Líflátshótanir sem Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra hafa borist eru komnar í farveg hjá embætti Ríkislögreglustjóra. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins. Guðlaugur segist ýmsu vanur en átelur Fréttatímann fyrir frétt um meintan hagnað sinn og eiginkonu sinnar, verði af virkjanaáformum í Hólmsá, en í athugasemd við fréttinni á Facebookhóp  birtust skilaboð sem túlka mátti sem Lesa meira

Er þreytt á þvælunni og segir ekkert að frétta: „Engu líkara en að menn slái vísvitandi ryki í augu fólks“

Er þreytt á þvælunni og segir ekkert að frétta: „Engu líkara en að menn slái vísvitandi ryki í augu fólks“

Eyjan
29.08.2019

Ólöf Skaftadóttir, annar ritstjóra Fréttablaðsins, telur í leiðara sínum í dag að Miðflokksmenn hafi ekki komið fram með neitt nýtt efni varðandi þriðja orkupakkann eftir sumarfrí þingmanna. Orkupakkinn var ræddur í gær á Alþingi, en Ólöf telur Miðflokkinn hafa nýtt sumarfríið illa til undirbúnings, þar sem ekkert nýtt hafi komið fram á Alþingi í gær: Lesa meira

Kolbrún segir harðlínuöflin urra og bíta: „Þeir eru í svo miklum ham að þeir taka ekki rökum“

Kolbrún segir harðlínuöflin urra og bíta: „Þeir eru í svo miklum ham að þeir taka ekki rökum“

Eyjan
28.08.2019

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um harðlínudeildina innan Sjálfstæðisflokksins í leiðara Fréttablaðsins í dag. Segir hún að andstæðingar Sjálfstæðisflokksins hafi sérstaka ástæðu til að fagna: „Þeir þurfa ekki lengur að beita sér af hörku gegn þessum stærsta flokki landsins. Sjálfstæðismenn hafa sjálfir tekið það verk að sér.“ Taka ekki rökum Kolbrún segir að ekki sé algengt að Lesa meira

Styrmir um þingmenn stjórnarflokkanna: „Sjá fram á að þingferill þeirra muni fá skjótan endi“

Styrmir um þingmenn stjórnarflokkanna: „Sjá fram á að þingferill þeirra muni fá skjótan endi“

Eyjan
27.08.2019

Styrmir Gunnarsson, orkupakkaandstæðingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, spáir þeim stjórnarliðum sem samþykkja þriðja orkupakkann, snautlegum örlögum í pólitík að loknum næstu kosningum: „Það gætir vaxandi titrings í þingflokkum stjórnarflokkanna, sérstaklega Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, hjá einstaka þingmönnum vegna orkupakkans. Ástæðan er sú, að þeir sjá fram á að þingferill þeirra muni fá skjótan endi, þegar kemur að næstu þingkosningum,“ segir Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: „Bendir til þess að Morgunblaðið og Miðflokkurinn séu að ná betra taki“

Þorsteinn Pálsson: „Bendir til þess að Morgunblaðið og Miðflokkurinn séu að ná betra taki“

Eyjan
27.08.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins og einn stofnenda Viðreisnar, segir umræðuna um þriðja orkupakkann snúast um hugmyndafræðileg átök samtímans, sem sé fjölþjóðasamvinna þjóða í gegnum innri markað ESB annarsvegar og hinsvegar þeirra sem aðhyllist tvíhliða samninga milli þjóða, líkt og BREXIT sinnar og Donald Trump. Þorsteinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi hallast að tvíhliða samningum, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af