Íslensk hjón fóru í utanlandsferð og komu heim með ónýta ferðatösku
Fréttir03.09.2024
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur kveðið upp úrskurð í máli hjóna sem fóru í utanlandsferð í viku, í janúar síðastliðnum. Vildu hjónin meina að fyrirtækið, sem þau fóru í ferðina hjá, hefði borið ábyrgð á því að ferðataska í þeirra eigu hefði eyðilagst og fóru fram á skaðabætur. Hjónin, karlmaður og kona, fóru í ferðina Lesa meira