fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

öndunarvélar

Ford ætlar að framleiða 50.000 öndunarvélar næstu 100 daga

Ford ætlar að framleiða 50.000 öndunarvélar næstu 100 daga

Pressan
02.04.2020

Bandaríski bílaframleiðandinn Ford ætlar að framleiða 50.000 einfaldar öndunarvélar fyrir COVID-19 sjúklinga næstu 100 daga. Fyrirtækið ætlar síðan að framleiða 30.000 vélar á mánuði eftir það. Talsmenn fyrirtækisins tilkynntu þetta á mánudaginn. Öndunarvélarnar verða framleiddar í verksmiðju fyrirtækisins í Ypsilanti í Michigan. 500 bílasmiðir hafa boðist til að vinna að framleiðslunni. Öndunarvélarnar eru nú framleiddar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af